22.4.2009 | 08:27
Samstarf þjóðanna
Við þurfum á unga fólkinu okkar að halda, fólkinu sem ætlar að búa á þessu landi og byggja það upp það ástand sem hér ríkir nú kallar ekki beinlínis þýðum rómi á ungu kynslóðina að vera hér, stofna heimili hér og starfa hér unga fólkið okkar á heimtingu á því að við gerum alvöru tilraun til að skapa hér stöðugleika og aðstæður svo það geti vaxið hér og dafnað í eðlilegu samneyti og viðskiptum við aðrar þjóðir. Förum því og tölum við Evrópusambandið í fullri alvöru og sjáum hvað það býður okkur.
Hræðsluáróður um afsal sjálfstæðis og auðlinda er ekki nútímalegur né trúverðugur - það er heimóttarlegt að þora ekki að banka á dyr og spyrja hvort viðkomandi sé til viðtals.
Framundan er skemmtilegur síðasti vetrardagur með vinnustaðaheimsóknum og hátíðum á Egilsstöðum og Eskifirði.
Bloggvinir
-
annapala
-
annaragna
-
annriki
-
agustolafur
-
arnith2
-
baldurkr
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
brandarar
-
dofri
-
drifakristjans
-
gleraugun
-
saxi
-
huld
-
fjolan
-
logbjorg
-
gutti
-
gudnydrifa
-
gurrihar
-
gudrunjj
-
gudrunkatrin
-
gunnaraxel
-
hafsteinnkarlsson
-
hallibjarna
-
heidathord
-
hildajana
-
ingabaldurs
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jonaa
-
joningic
-
kallimatt
-
kolbrunb
-
kopasker
-
daudansalvara
-
lara
-
olinathorv
-
ragnhildur
-
rosa
-
amman
-
sisshildur
-
svalaj
-
svavaralfred
-
svenni
-
tjorvi
-
vefritid
-
thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigrún Jónsdóttir, 22.4.2009 kl. 23:11
Sæl Stjúpa. Ein spurning, nú virðist allt stefna í það að Samfylkingin og VG ætli að starfa saman eftir kosningar ná flokkarnir tilskildum fjölda þingsæta, sem allt virðist nú stefna í því miður. Hvor flokkurinn ætlar að beygja sig í ESB máli, Samfylgingin sem virðist setja þetta sem sitt helsta baráttu mál, eða VG sem hafa þvertekið fyrir það að ganga í ESB. Eiga væntanlegir kjósendur flokkana ekki heimtingu á að vita svarið við þessari spurningu? Flott að sjá að þú ert að ná takmarkinu þínu og ná kjöri, hefði reyndar viljað sjá VG með minna fylgi í gamla kjördæminu mínu.
Kveðjur að sunnan.
Jón Bergsson (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 15:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.