Leita í fréttum mbl.is

Páskar

Gleđilega páska kćru vinir.  Í dag hef ég ţađ afar náđugt, ein í kotinu sem stendur - fermingarstúlkan á Suđurlandi hjá pabba sínum og fermingargjöfinni, hestinum Simba og englabossinn hjá kćrustunni á Reyđarfirđi.  Kyrrđin er góđ eftir annasama daga og ég er ákveđin í ađ nýta ţennan fallega páskadag sem hvíldardag.

Mér finnst páskadagur vera dagur nýrrar byrjunar - bođskapurinn um sigur hins góđa á hinu illa hljómar og á betur viđ á ţessu vori en nokkru sinni fyrr.  Ný forgangsröđun međ meiri áherslu á fólk en fé, meiri áherslu á samveru međ sínu fólki en kaup á hlutum, meiri áherslu á andlega líđan en fullkomiđ útlit og svo má lengi telja er tímabćr núna og vonandi veljum viđ ţessa forgangsröđun um leiđ og viđ stöndum föstum fótum í lappirnar og vinnum verkefnin sem vinna ţarf.

Framundan er spennandi og skemmtilega kosningabarátta ţar sem veriđ verđur á faraldsfćti um kjördćmiđ, talađ og hlustađ, vonandi hlegiđ mikiđ og tekist á - og árangurinn kemur svo upp úr kjörkössunum ţann 25. apríl - ég hlakka til...

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband