Leita í fréttum mbl.is

Stórhátíđisdagur

6. febrúar er mikill hátíđisdagur á mínum bć..., ég á tvö börn fćdd ţennan dag.  Dagurinn í dag er sérstaklega hátíđlegur ţví hann Guđmundur Ţorsteinn er tvítugur í dag og Berglind Rós varđ táningur. Ég verđ ađ fara ađ horfast í augu viđ aldur minn, tvö börn á ţrítugsaldri og litla barniđ orđiđ táningur...

Ég man aldrei áđur eftir ţví ađ ţessi hátíđisdagur hafi rekist á hátíđisdag allra landsmanna, öskudaginn...., ađ mörgu leyti afar skemmtilegur dagur, syngjandi börn í litskrúđugum búningum svífandi um allan bć í léttri sykurvímu... Mér finnst ţessi dagur samt hafa ákveđnar skuggahliđar.  Ţađ eru alltaf einhver sorgbitin börn sem upplifa einsemd ţennan dag ţví ţau hafa ekki félaga til ađ fara međ í bćinn...., ég hef ekki lausn á málinu en held ađ foreldrar og skólayfirvöld ţurfi ađ vera međvitađri um máliđ og grípa inn í, svo gleđi megi ríkja í öllum hjörtum.

Viđ ćtlum ađ gera okkur glađan dag á eftir og fá okkur ađ borđa á Nielsen..., síđan verđur margra vikna gleđskapur, fyrir stelpur, fyrir stráka, fyrir unga, fyrir aldna.... og einhverjar blöndur verđa líka...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo er ţetta dagur leikskólans! http://fl.ki.is/pages/261/NewsID/672

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 6.2.2008 kl. 20:20

2 Smámynd: Sigţrúđur Harđardóttir

Til hamingju međ börnin bćđi!  Ţeir eru yndislegir ţessir vatnsberar!

Sigţrúđur Harđardóttir, 6.2.2008 kl. 21:45

3 Smámynd: Guđbjörg Anna

Ţetta hefur einmitt held ég aldrei veriđ svona hátíđlegt fyrir ţau systkini mín ađ eiga afmćli. Öskudagur og dagur leikskólans =) Ţađ hafa ţó stundum veriđ Ţorrablót er ţađ ekki???

Allavega ţegar Guđmundur fćddist =)

Lćt síđan eina öskudagsmynd fylgja međ =)

Guđbjörg Anna , 7.2.2008 kl. 11:44

4 identicon

Hamingjuóskir til ykkar allra Nína mín. Sjáumst kátar á Vallablóti annađ kvöld

Rannveig Árna (IP-tala skráđ) 7.2.2008 kl. 12:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband