6.2.2008 | 18:56
Stórhátíđisdagur
6. febrúar er mikill hátíđisdagur á mínum bć..., ég á tvö börn fćdd ţennan dag. Dagurinn í dag er sérstaklega hátíđlegur ţví hann Guđmundur Ţorsteinn er tvítugur í dag og Berglind Rós varđ táningur. Ég verđ ađ fara ađ horfast í augu viđ aldur minn, tvö börn á ţrítugsaldri og litla barniđ orđiđ táningur...
Ég man aldrei áđur eftir ţví ađ ţessi hátíđisdagur hafi rekist á hátíđisdag allra landsmanna, öskudaginn...., ađ mörgu leyti afar skemmtilegur dagur, syngjandi börn í litskrúđugum búningum svífandi um allan bć í léttri sykurvímu... Mér finnst ţessi dagur samt hafa ákveđnar skuggahliđar. Ţađ eru alltaf einhver sorgbitin börn sem upplifa einsemd ţennan dag ţví ţau hafa ekki félaga til ađ fara međ í bćinn...., ég hef ekki lausn á málinu en held ađ foreldrar og skólayfirvöld ţurfi ađ vera međvitađri um máliđ og grípa inn í, svo gleđi megi ríkja í öllum hjörtum.
Viđ ćtlum ađ gera okkur glađan dag á eftir og fá okkur ađ borđa á Nielsen..., síđan verđur margra vikna gleđskapur, fyrir stelpur, fyrir stráka, fyrir unga, fyrir aldna.... og einhverjar blöndur verđa líka...
Bloggvinir
-
annapala
-
annaragna
-
annriki
-
agustolafur
-
arnith2
-
baldurkr
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
brandarar
-
dofri
-
drifakristjans
-
gleraugun
-
saxi
-
huld
-
fjolan
-
logbjorg
-
gutti
-
gudnydrifa
-
gurrihar
-
gudrunjj
-
gudrunkatrin
-
gunnaraxel
-
hafsteinnkarlsson
-
hallibjarna
-
heidathord
-
hildajana
-
ingabaldurs
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jonaa
-
joningic
-
kallimatt
-
kolbrunb
-
kopasker
-
daudansalvara
-
lara
-
olinathorv
-
ragnhildur
-
rosa
-
amman
-
sisshildur
-
svalaj
-
svavaralfred
-
svenni
-
tjorvi
-
vefritid
-
thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritađ og talađ mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritađ upp á síđkastiđ.
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo er ţetta dagur leikskólans! http://fl.ki.is/pages/261/NewsID/672
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 6.2.2008 kl. 20:20
Til hamingju međ börnin bćđi! Ţeir eru yndislegir ţessir vatnsberar!
Sigţrúđur Harđardóttir, 6.2.2008 kl. 21:45
Ţetta hefur einmitt held ég aldrei veriđ svona hátíđlegt fyrir ţau systkini mín ađ eiga afmćli. Öskudagur og dagur leikskólans =) Ţađ hafa ţó stundum veriđ Ţorrablót er ţađ ekki???
Allavega ţegar Guđmundur fćddist =)
Lćt síđan eina öskudagsmynd fylgja međ =)
Guđbjörg Anna , 7.2.2008 kl. 11:44
Hamingjuóskir til ykkar allra Nína mín. Sjáumst kátar á Vallablóti annađ kvöld
Rannveig Árna (IP-tala skráđ) 7.2.2008 kl. 12:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.