1.5.2009 | 11:32
Til hamingju með daginn
Ég verð að viðurkenna að ég hef ekki oft farið í kröfugöngu þennan dag, enda fátt um slíkar göngur hérna heima hjá mér. Þegar ég var yngri og bjó í bænum var þessi dagur helgaður henni ömmu minni sem fædd var þennan dag og hélt alltaf upp á daginn með kaffi og tertum, það var flaggað fyrir ömmu um allan bæ - enda var hún ein af þessum hversdagshetjum sem kunni að velta krónunum og fara vel með þær.
Það er eðlilegt að það sé þungt í launþegasamtökum í dag - græðgi og misnotkun fárra hefur valdið miklum erfiðleikum margra - ekki síst þeirra sem minnst hafa handa á milli. Það er eðlileg krafa að launþegar vilji fylgjast með hvernig rannsókn á hruninu gengur og hver eiginleg staða okkar er. Með því að sýna fólki þá virðingu að halda því upplýstu er líklegra að semja megi um hófsamar launahækkanir á þessum flóknu tímum sem við lifum, að okkur flestum forspurðum.
Það er hálfgert gráviðri hér á Héraðinu í dag - en við mæðgur ætlum að kíkja á firmakeppni Freyfaxa, daman telur hryssu sína ekki í formi til að keppa svo hún ætlar bara að horfa á í fyrsta sinn. Ég ætla að kíkja á opnun sýningar um húsið á Skriðuklaustri þar uppfrá - og síðan þurfum við mæðgur að undirbúa suðurferð sem áætluð er í kvöld. Hún ætlar að keppa á hesti á Selfossi en ég ætla að skoða betur nýja vinnustaðinn og málin sem þar bíða.
Megið þið eiga góðan 1. maí og góða langa helgi.
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í dag þakkar maður fyrir að njóta þeirra forréttinda að hafa atvinnu - þannig er nú málum háttað á Íslandi 1. maí 2009.
Rannveig Árna (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.