25.4.2009 | 08:58
Kosningadagurinn runnin upp
Ég á spennandi dag framundan á hinu víðfeðma Austurlandi - eftir að hafa kosið legg ég í hann. Neskaupsstaður og Vopnafjörður teljast afgreiddir staðir í bili - var í Neskaupsstað í gærkvöldi og á Vopnafirði í fyrradag. En ég byrja að borða súpu á Eskifirði kl. 11 og fikra mig svo suður eftir allt til Djúpavogs og enda á Egilsstöðum og kíki á Seyðisfjörð í kvöld. Hlakka til að hitta kjósendur á öllum þessum stöðum.
Við ætlum svo að skoða tölurnar á kosningaskrifstofunni á Hótel Héraði í kvöld - Seyðfirðingar og fleiri verða líka saman í kvöld að fylgjast með niðurstöðum.
Þessi kosningabarátta er búin að vera stutt og snörp en umfram allt lærdómsrík - ég er ánægð með að við Samfylkingarfólk höfum ekki dottið í þann fúla pytt að úthúða öðrum og eigna okkur annarra verk - það er léleg pólitík sem ber vott um örvæntingu og hroka. Virðing fyrir fólki skilar manni, til lengdar, lengst.
En nú er mér ekki til setunnar boðið - treysti ykkur ágætu lesendur til að fara á kjörstað og nýta atkvæðisréttinn - megið þið eiga góðan dag.
Bloggvinir
-
annapala
-
annaragna
-
annriki
-
agustolafur
-
arnith2
-
baldurkr
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
brandarar
-
dofri
-
drifakristjans
-
gleraugun
-
saxi
-
huld
-
fjolan
-
logbjorg
-
gutti
-
gudnydrifa
-
gurrihar
-
gudrunjj
-
gudrunkatrin
-
gunnaraxel
-
hafsteinnkarlsson
-
hallibjarna
-
heidathord
-
hildajana
-
ingabaldurs
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jonaa
-
joningic
-
kallimatt
-
kolbrunb
-
kopasker
-
daudansalvara
-
lara
-
olinathorv
-
ragnhildur
-
rosa
-
amman
-
sisshildur
-
svalaj
-
svavaralfred
-
svenni
-
tjorvi
-
vefritid
-
thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með árangurinn.
Þóra Björk
Þóra Björk Jónsdóttir (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 09:17
Til hamingju, þingkona góð.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 26.4.2009 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.