1.4.2009 | 20:05
Enn um húsnæðismálin...
Ég er rosalega upptekin af því að finna leið sem gerir það að eignast húsnæði eða búseturétt að eðlilegu fjölskyldumáli, ekki að lúxus sem múlbindur fólk á skuldaklafa alla ævi.
Er það ekki eðlilegt að fólk geti fengið lánaðar 20 milljónir óverðtryggt með 2% vöxtum einu sinni á ævinni til að tryggja sér og sínum aðstæður til að skapa öruggt heimilislíf, ef fólk hefur síðan efni á og metnað til getur það síðan tekið óhagstæðari lán til að stækka við sig.
Ég er til í að berjast fyrir þessu máli næstu áratugina - mér finnst þetta slíkt réttlætismál.
Það má vera dýrt að eiga bíl, fara út að borða, fara til útlanda - en sjálfsögð mannréttindi eins og að eiga öruggt heimili eiga ekki að vera dýr... gömul lán má endurfjármagna á þessari línu - notum afskriftirnar til þess - allir geta haldið virðingu sinni og borgað skuldir sínar uppréttir vitandi að þeir eru ekki bundnir á skuldaklafa það sem eftir er.
En nú ætla ég á kosningaskrifstofuna og spjalla við mitt fólk...
Bloggvinir
-
annapala
-
annaragna
-
annriki
-
agustolafur
-
arnith2
-
baldurkr
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
brandarar
-
dofri
-
drifakristjans
-
gleraugun
-
saxi
-
huld
-
fjolan
-
logbjorg
-
gutti
-
gudnydrifa
-
gurrihar
-
gudrunjj
-
gudrunkatrin
-
gunnaraxel
-
hafsteinnkarlsson
-
hallibjarna
-
heidathord
-
hildajana
-
ingabaldurs
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jonaa
-
joningic
-
kallimatt
-
kolbrunb
-
kopasker
-
daudansalvara
-
lara
-
olinathorv
-
ragnhildur
-
rosa
-
amman
-
sisshildur
-
svalaj
-
svavaralfred
-
svenni
-
tjorvi
-
vefritid
-
thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er svoooo sammála þér, gangi þér vel með þetta mannréttinda baráttumál
Sigrún Jónsdóttir, 1.4.2009 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.