25.1.2009 | 11:14
Afsögn - gott eða slæmt?
Björgvin Sigurðsson hefur sagt af sér sem viðskiptaráðherra, segist þannig axla sína ábyrgð. Ég virði ákvörðun hans - í hans sporum hefði ég gert slíkt hið sama - en talsvert fyrr.
Björgvin er drengur góður, duglegur og skynsamur og hann hefur örugglega fram að þessu axlað ábyrgðina með því að leggja alla sína starfsorku í það að vinna heilshugar að orsakaleit og uppbyggingu. Það er meira en að segja það að lenda í svona hamförum á fyrstu árum í ráðherrastóli, fáir ráða 100 % við slíkt, þó reynsluboltar séu.
Vonandi fær Björgvin annað tækifæri til að setjast í ríkisstjórn og vinna þjóðinni það gagn sem ég er sannfærð um að hann vill og getur.
Bloggvinir
-
annapala
-
annaragna
-
annriki
-
agustolafur
-
arnith2
-
baldurkr
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
brandarar
-
dofri
-
drifakristjans
-
gleraugun
-
saxi
-
huld
-
fjolan
-
logbjorg
-
gutti
-
gudnydrifa
-
gurrihar
-
gudrunjj
-
gudrunkatrin
-
gunnaraxel
-
hafsteinnkarlsson
-
hallibjarna
-
heidathord
-
hildajana
-
ingabaldurs
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jonaa
-
joningic
-
kallimatt
-
kolbrunb
-
kopasker
-
daudansalvara
-
lara
-
olinathorv
-
ragnhildur
-
rosa
-
amman
-
sisshildur
-
svalaj
-
svavaralfred
-
svenni
-
tjorvi
-
vefritid
-
thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er á því að hann hafi gert rétt. Það stóð til að hrókera ráðherrum og hefur lengi verið rætt um slíkt. Fyrst átti það að gerast um áramót og svo í kringum lkandsfund Sjálfstæðisflokks.
Björgvin gerir það sem í hans valdi stendur til að endurreisa traust á ríkisstjórninni og fjármálaeftirlitinu.
Mitt mat er að hann sé trúverðugari sem stjórnmálamaður og ég lít áfram á hann sem einn að leiðtogum Samfylkingarinnar.
Við þetta beinast allra augu að lufsugangi hins stjórnflokksins sem annað hvort gerir litlar siðferðiskröfur til sinna fulltrúa eða kemur sér bara ekki í þau verk af döngunarleysi.
Jón Halldór Guðmundsson, 25.1.2009 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.