4.3.2008 | 09:55
Fjallaferð
Fjallaferðin og þorrablót í Kverkfjöllum var hin mesta skemmtan..., mér fannst brasið hjá jeppakörlunum skemmtilegt og er margs vísari um dekkjaviðgerðir..., það var frábært að upplifa samstöðuna í hópnum, allir lögðu sitt af mörkum til að auðvelda ferðina fyrir öllum..
Veðrið hefði að meinalausu mátt vera bjartara - en nú verða Maggi og Rannveig að taka mig með aftur í Kverkfjöll svo þau hafi nú sýnt mér þau í alvöru, kannski að sumarlagi næst...
Ferðin í íshellinn var frábær - hefði auðvitað átt að baða mig líka - geri það bara næst - svo ég þarf að fara aftur að vetrarlagi líka...
En ágætu ferðafélagar, takk fyrir mig, þetta var góð helgi...
Svo er það efni í aðra færslu að spá í hvort rétt sé að selja FÍ alla fjallaskálana, einmitt núna þegar við erum að stíga fyrstu skrefin í Vatnajökulsþjóðgarðsmálunum....
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða mín. Þú ert heppin að var búin að koma þér í burtu af Kverkfjallasvæðinu. Það er bara skjálfti í Upptyppingum og eldgos yfirvofandi. Talað er um að fylgni sé milli fyllingar Hálslóns og óróa þarna á "dóno" svæðinu.
Jón Halldór Guðmundsson, 4.3.2008 kl. 15:51
Já, þetta var fínn túr. En það er ekki auðvelt fyrir félag eins og FFF að halda skálunum í góðu ástandi á þessum tímum þegar menn mega helst ekki vera að því að gefa tíma sinn til vinnu hjá áhugamannafélagi, en uppbygging skálann hefur að mestu leyti verið unnin í sjálfboðavinnu.
Svo er það stelpuferðin um helgina láta bara eins og við séum í helgarferð í London.
Rannveig Árna (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 15:09
Það hefði verið rosalegt ef þú hefðir gosið upp þarna! En þetta er staður sem mig langar virkilega til að koma á en hef aldrei gert. Hinsvegar skil ég ekki af hverju þú slepptir því að baða þig!!!
Lára Stefánsdóttir, 6.3.2008 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.