19.8.2007 | 22:08
Gyðja í skóginum
Nú er hátíð á Héraði, hátíðin okkar kallast Ormsteiti. Það er ein af þessum frábæru konum sem skipuleggur og stjórnar hátíðinni, konan heitir Lára Vilbergsdóttir og á skilið að fá orðu fyrir verk sitt...
Í dag var Hallormsstaðadagur, ég fór á hluta skógardagskrárinnar, tónleika með Eyvöru, þeir voru magnaðir, Eyvör er mögnuð, eiginlega einstaklega mögnuð, skógurinn er magnaður svo úr varð blanda sem snerti mann djúpt. Ég heyri enn trumbusláttinn...
Á morgun er fyrsti kennarafundurinn í ME á þessu skólaári, skólinn hefst svo á miðvikudaginn, skólinn er að hefjast, spennandi en samt dálítið skrýtið að sumarið sé búið. Kom það einhvern tíma??? En nú eru suðvestanáttir í kortunum svo haustið virðist ætla að verða okkur ljúft.
Ég kveikti á kertum í kvöld, það sýnir líka að haustið er að koma, dulúð haustsins er spennandi, hvað ætli þetta haust beri í skauti sínu???
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vona að við fáum "indiansummer" á Héraði, það eru engin haust fegurri. Það er líklega það sama og sumarauki s.k.v. gamalli merkingu þess orðs.
Eivör er tónlistarmaður á heimsmælikvarða og það að láta hana reka á fjörur okkar er eitt af því sem æðri máttarvöld hafa gert til að dekra við Íslendinga.
Rannveig (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.