1.5.2007 | 22:22
1. maí
Dagurinn í dag er búinn að vera frábær, veðrið einstakt, lerkið útsprungið og himneskt á litinn, þessi himneski litur á ekkert skylt við pólitíska grænrófið til þess er hann of fallegur...
Byrjaði daginn á því að fara í baráttumorgunverð á Hótel Héraði, hlustaði þar á upplestur og tónlistarflutning og hátíðarræðu flokksbróðursins Magnúsar Norðdals sem talaði um skynsemi og byltingu sem öflin í stéttarbaráttu og einnig var honum tíðrætt um jafnrétti og launamun kynjanna.
Eftir það skellti ég mér á firmakeppni Freyfaxa og Fellabakarís sem fram fór á Stekkhólma. Berglind Rós dóttir mín var að keppa, stóð sig eins og hetja og sigraði barnaflokkinn. Ég var í þulshlutverkinu eins og venjulega, finnst það ágætt... yfirgaf samkomuna um þrjúleytið og skellti mér á kosningaskrifstofuna, þar voru frábærir tónlistarmenn "Dætur Satans og .... , man ekki meir, man bar að það voru mörg r í því..., krafturinn og gæðin voru frábær, Dúrra las ljóð og var yndisleg eins og alltaf, ég ávarpaði gestina stuttlega og sagði frá henni ömmu minni sem hefði orðið 106 ára í dag og hafði heilmikil áhrif á mig....
Góður dagur, upplifi samkennd með verkalýðnum, vona að hann upplifi samkennd með flokknum mínum...
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
... og hugdjarfi trúboðinn.
Hvað eru mörg r í því?
Tjörvi (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 11:52
Takk, hugdjarfi trúboði, það var einhver lopi í hausnum á mér í gærkvöldi svo ég gat ekki munað öll þessi r... og takk fyrir tónlistina, við þurfum svo að setjast niður og ræða pólitík betur....
Jónína Rós Guðmundsdóttir, 2.5.2007 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.