Leita í fréttum mbl.is

Tćpar 10 vikur til kosninga

Tíminn flýgur áfram, mér skilst ađ ţannig sé tilfinningin ţegar aldurinn fćrist yfir...Nú nálgast sá spennandi tímapunktur ţegar Íslendingar geta í lýđrćđislegum kosningum losađ sig viđ ríkisstjórn sem í 12 ár hefur aliđ á ójöfnuđi og unniđ ađ ţví leynt og ljóst ađ hygla auđmönnum og auka ţannig stórkostlega biliđ milli ríkra og fátćkra.  Í 12. maí leynast stórkostleg tćkifćri til ađ koma jafnađarstjórn á međ konu í forsćti - ég treysti okkar skynsömu ţjóđ til ađ grípa tćkifćriđ. Ţađ er spennandi ađ fá ađ vinna ađ ţví ađ ţetta tćkifćri verđi ađ veruleika.

Í bćjarmálunum ţurfum viđ ađ vinna ađ ýmsum málum, skotveiđsvćđi ţarf ađ verđa til í sveitafélaginu, en erfitt er ađ finna rétta stađinn, skothvellir og högl eru ekki beinlínis efst á vinsćldarlistanum hjá landeigendum og fjáreigendum.  Miđbćjarmálin, skólamálin og margt fleira spennandi er í gangi.

Heima er stćrđfrćđin hennar Berglindar Rósar enn eitt af stóru málunum, en í morgun sagđi hún ađ almenn brot vćru skemmtileg svo sigrar vinnast á öllum vígstöđum....

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigţrúđur Harđardóttir

Já, ég ćtla rétt ađ vona ađ vinstri flokkunum auđnist ađ hrekja ríkisstjórnina frá völdum. Ég meina...sér fólk ekki ađ ţađ er nóg komiđ fyrir löngu. Og mér er fyrirmunađ ađ skilja hvernig stjórnarliđar geta bariđ sér á brjóst og hreykt sér af góđri efnahagsstjórn Arrrrrggggg

Annars allt gott héđan af ţessu heimili....enda ábyrg efnahagsstjórn hér

Sigţrúđur Harđardóttir, 6.3.2007 kl. 21:55

2 Smámynd: Jónína Rós Guđmundsdóttir

Góđ Sissa, viđ hljótum ađ koma ţessari hörmung frá í vor...

Allt gott hjá okkur líka, enda jafnađarmađur viđ stjórnvölinnn...

Jónína Rós Guđmundsdóttir, 7.3.2007 kl. 09:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband