23.2.2007 | 11:13
Jafnrétti og jöfnuður
Undanfarna daga eins og svo oft áður eru jafnréttismálin ofarlega í kollinum. Ræddi þau við ágætan karl í gærkvöldi. Hann taldi karla þurfa að fara að hugsa sinn gang því konur væru að yfirtaka flest svið þjóðlífsisns. Þegar lengi hefur verið ójafnvægi lítur hreyfing í átt að jafnvægi sennilega út sem yfirtaka. Þessar viðræður juku mér bjartsýni - baráttan fyrir jafnvægi og jafnrétti milli kynjanna er að skila árangri - áfram stelpur.
Á morgun munu konur í Samfylkingunni halda baráttufund í Reykjavík í tengslum við aðalfund Kvennahreyfingarinnar. Ég ætla ekki að vera þar því ég ætla að vera í verki sem karlar hafa oftar sinnt en konur, ég ætla að vera þulur á Ístölti 2007 á Eiðavatni.
Spennandi tímar eru framundan, jafnaðarstefnan á góða möguleika á að breyta því ójafnvægi sem verið hefur í íslensku samfélagi allt of lengi. Bilið milli ríkra og fátækra hefur aukist og kraftur auðsins er nánast ótakmarkaður. Nú yfirtökum við íslenskt samfélag og breytum þessu. Íhalds- og peningaöflin eru farin að hugsa sinn gang því þau eru skíthrædd við yfirtökumöguleika okkar. Hræddust eru þessi öfl við okkar flotta formann og láta því ekkert tækifæri ónotað til að rægja hana og ófrægja. Látum það ekki hafa áhrif á okkur - við jafnaðarfólk stöndum saman að því að auka jöfnuð, jafnrétti og jafnvægi á öllum sviðum samfélagsins.
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Nína mín.
Mun fylgjast vel með þér hérna...var orðin leið á próftímabilinu fyrir jólin á hinu blogginu
Bestu kveðjur.
Sissa
Sigþrúður Harðardóttir, 23.2.2007 kl. 23:10
Til hamingju með nýju síðuna þína Nína mín. Ósköp ertu vinafá í bloggheimum - við getum verið bloggvinir þínir ef þú vilt og svo vill hann Konni stuðningsmaður þinn nr. 1 örugglega líka vera bloggvinur þinn.
<a href="http://tinytota.blogspot.com>Tóta</a>
<a href="http://latagreta.blogspot.com>Lata-Gréta</a>
<a href="http://konnikynlegi.blogspot.com>Konni</a> , en hann veit ekki ennþá að við erum að koma honum hér á framfæri.
Góðar stundir, Tóta og Rannveig.
Rannveig (IP-tala skráð) 24.2.2007 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.