20.6.2009 | 10:06
Upplifði það í gærkvöldi að varlega þarf að fara í skrif á facebookinni ef maður vill ekki láta fjölmiðlana elta sig...
Skrif mín um að ég hafi orðið skíthrædd í nokkrar mínútur í flugvél yfir Fljótsdalnum þóttu fréttnæm á netmiðli okkar hér á Austurlandi - ég verð að viðurkenna að mér fannst þetta ekki fréttnæmt nema bara fyrir mig og ég er nú með svo mikla aðlögunarhæfni að ég var nú búin að jafna mig þegar ég var komin með töskuna út í bíl...
En ég var ánægð með að þurfa ekki að fara með vélinni suður aftur - hugsa að ég hefði beðið um að kíkt hefði verið á hreyfilinn sem ég sat næst til að vera alveg róleg.
Kannski er maður líka svo viss um að nokkuð bjart sumarsíðdegi sé ekki vettvangur svona óróleika í háloftunum og því ekki viðbúin látunum.
En ég mun skrifa varfærnislegar á facebook - og vona að Gunnar vinur minn sé bara til í að spjalla við mig um upplifun mína sem nýs þingmanns eða annað í þeim dúr þegar hann vantar efni á hina frábæru síðu Austurgluggans.
En nú ætla ég að skella mér í sundlaugina og svo er það hinn frábæri Skógardagur á Hallormsstað eftir hádegið - megið þið eiga góðan dag.
Bloggvinir
-
annapala
-
annaragna
-
annriki
-
agustolafur
-
arnith2
-
baldurkr
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
brandarar
-
dofri
-
drifakristjans
-
gleraugun
-
saxi
-
huld
-
fjolan
-
logbjorg
-
gutti
-
gudnydrifa
-
gurrihar
-
gudrunjj
-
gudrunkatrin
-
gunnaraxel
-
hafsteinnkarlsson
-
hallibjarna
-
heidathord
-
hildajana
-
ingabaldurs
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jonaa
-
joningic
-
kallimatt
-
kolbrunb
-
kopasker
-
daudansalvara
-
lara
-
olinathorv
-
ragnhildur
-
rosa
-
amman
-
sisshildur
-
svalaj
-
svavaralfred
-
svenni
-
tjorvi
-
vefritid
-
thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.