11.5.2009 | 07:36
Auðmýkt og einlægni
Í kynningu á og umræðu um stjórnarsáttmálann í gær báru hugtökin einlægni og auðmýkt oft á góma. Var afar ánægð með það því ég held að þegar leysa þarf erfið mál sé aðferðafræðin fólgin í þessum hugtökum og beitingu þeirra.
Ég var svo ánægð með Jóhönnu í gær þegar hún lagði á það höfuðáherslu að þessi ríkisstjórn ætlaði að gera það sem hún segði og það strax og Jóhanna er svo trúverðug að allir trúa henni.
Stjórnarandstaðan spriklar eðlilega - en vonandi ná þingmenn að sitja á sér og hugsa um það fyrst og síðast að fyrir utan Alþingishúsið er samfélag í vanda. Við, sem þetta samfélag kaus til að vinna að endurreisninni, skuldum þessu samfélagi að vinna hratt og örugglega að því að leysa vanda og byggja upp - málþóf og orðaskak gera það ekki - en sköpun aðstæðna og markviss forgangsröðun gera það - það er okkar hlutverk.
Hlakka til að fara í vinnuna í dag
Bloggvinir
-
annapala
-
annaragna
-
annriki
-
agustolafur
-
arnith2
-
baldurkr
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
brandarar
-
dofri
-
drifakristjans
-
gleraugun
-
saxi
-
huld
-
fjolan
-
logbjorg
-
gutti
-
gudnydrifa
-
gurrihar
-
gudrunjj
-
gudrunkatrin
-
gunnaraxel
-
hafsteinnkarlsson
-
hallibjarna
-
heidathord
-
hildajana
-
ingabaldurs
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jonaa
-
joningic
-
kallimatt
-
kolbrunb
-
kopasker
-
daudansalvara
-
lara
-
olinathorv
-
ragnhildur
-
rosa
-
amman
-
sisshildur
-
svalaj
-
svavaralfred
-
svenni
-
tjorvi
-
vefritid
-
thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og gangi þér nú vel og stattu þig í samræðustjórnmálunum - ég skal alltaf vera til viðtals
Guðrún Helgadóttir, 14.5.2009 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.