11.2.2009 | 11:39
Líf og fjör á Álftanesi
Við sátum nokkur við eldhúsborðið hjá mér í gærkvöldi og ræddum pólitík - forsetahjónin bárust í tal - og við konurnar viljum fá Dorrit með okkur í saumaklúbb. Ég hef ekki verið í saumaklúbb síðan ég var 12 - en ég held svei mér þá ég væri til í að vera með Dorrit í klúbbi, það yrði örugglega hlegið, sagðar sögur og sköpuð nýyrði.
Verð að viðurkenna að fyrirsögnin um skapofsa forsetans á netmiðlunum núna kveikir lítið bros - ég sé ekki alveg fyrir mér hvernig hárgreiðslan verður í verstu köstunum eða kannski sé ég það einmitt svo skemmtilega fyrir mér.
Auðvitað eru þessar umræður um forsetahjónin hálfleiðinlegar - en er ástæða til að taka þær mjög hátíðlega????
Sit núna og undirbý mig fyrir smáinnlegg sem ég á að vera með um skóla án aðgreiningar í borginni á morgun - verð alltaf ánægðari og ánægðari með þessa útfærslu á réttlátu skólakerfi.
Hér skín sólin svo stirnir á mjöllina - fagurt sem aldrei fyrr á Héraði.
Bloggvinir
-
annapala
-
annaragna
-
annriki
-
agustolafur
-
arnith2
-
baldurkr
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
brandarar
-
dofri
-
drifakristjans
-
gleraugun
-
saxi
-
huld
-
fjolan
-
logbjorg
-
gutti
-
gudnydrifa
-
gurrihar
-
gudrunjj
-
gudrunkatrin
-
gunnaraxel
-
hafsteinnkarlsson
-
hallibjarna
-
heidathord
-
hildajana
-
ingabaldurs
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jonaa
-
joningic
-
kallimatt
-
kolbrunb
-
kopasker
-
daudansalvara
-
lara
-
olinathorv
-
ragnhildur
-
rosa
-
amman
-
sisshildur
-
svalaj
-
svavaralfred
-
svenni
-
tjorvi
-
vefritid
-
thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég pant vera með í saumaklúbb - ég hef aldrei verið í svoleiðis félagsskap
Rannveig Árna (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 23:03
og ég,- Dorrit er frábær,- og þú ;)
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 12.2.2009 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.