Leita í fréttum mbl.is

Hressandi andblćr

Ţrettán stiga frost á Hérađi - en ekki eins kalt og mađur heldur ţví ţađ er blankalogn.  Vonandi náum viđ logni í stjórn landsins líka svo vandamál okkar verđi ekki verri en raun ber vitni og snúa megi vörn í sókn. 

Ég treysti engum betur en Jóhönnu Sigurđardóttur til ađ verkstýra fólki til markvissra og góđra verka, hugsjónir, dugnađur og einbeitni eru hennar leiđarljós og ég held ţau lýsi okkur öllum í gegnum verkefnin sem framundan eru.

Mér finnst frábćrt ađ kona sé orđin forsćtisráđherra - en mér finnst líka sorglegt ađ áriđ 2009 ţyki ţađ enn frásagnarvert, mikiđ eigum viđ enn langt í land í jafnréttismálunum.

Ég á spennandi dag framundan: fundur um vćntanlegt vinabćjarmót á Egilsstöđum strax eftir hádegi, body pump tími um fimmleytiđ og fundur í Hérađslistanum í kvöld og svo reyni ég ađ hugsa um hvernig ég útfćri fyrsta verkefniđ á ţessarri önn á milli, ţađ er allavega tryggt ađ heilastarfsemin lamast lítiđ...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband