26.11.2008 | 20:39
Orðræðugreining og fleira spennandi
Að vera spurður að því klukkan 17, eftir talsvert krefjandi dag, hvernig orðræðugreining geti nýst í rannsóknarvinnu og vettvangsvinnu er svo ögrandi að það er ekki hægt annað en að vera með.... Í starfi með fólk og í rannsóknum í þágu fólks þarf að vera stöðugt á tánum til að gæta hagsmuna allra og meðvitund um orð og orðnotkun skiptir miklu máli. Skilja þarf samhengi og afleiðingar orðræðunnar til að bregðast rétt við og skilja "rétt"...
Mér líkar orðræða Guðrúnar Helgadóttur alltaf jafnvel. Hakkaði í mig nýju bókina hennar "Bara gaman" í nótt. Lýsingar hennar á krökkum og samskiptum þeirra eru alltaf jafn hlýjar en jafnframt drepfyndnar. Tumi stóribróðir (9ára) skríður reglulega uppí til Vildísar (8 ára) til að fá "skrifta" og fá "syndaaflausn" til að geta sofið vært. Tumi reynir að finna nýjan mann handa mömmu en Vildís hefur meiri áhyggjur af því hvað vinir Tuma borða mikið, svo hún felur ostinn sem er svo dýr og lætur þá borða sultu ofan á brauðið - með svolítið samvískubit yfir afleiðingum á tannheilbrigði þeirra....
Ástandið - 17% verðbólga með tilheyrandi óafturkræfri hækkunr íbúðalánahöfuðstóla sem því nemur. Afar alvarlegt mál fyrir nánast allar fjölskyldur landsins. Ég skil ekki alveg af hverju ekki er lögð ofuráhersla á að finna leið út úr þessum vítahring - slíkt myndi sýna svo ekki verður um villst að verið er að vinna að lausnum.
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.