24.6.2008 | 15:34
Jasshátíðin á Egilsstöðum
Verð að viðurkenna að ég er farin að hlakka verulega til tónleikanna í fjallinu á morgun og svo stóðst ég ekki þá freistingu að kaupa mér miða á Larry Carlton á fimmtudagskvöldið. Jasshátíðirnar fram að þessu hafa verið glæsilegar en ætli þessi toppi ekki allt..., svoleiðis á það líka að vera - alltaf aðeins betra en síðast...
Fór í morgun og undirbjó bæjarráðsfund morgundagsins, gott að vera búin að því tímanlega ekki síst ef leita þarf frekari upplýsinga um einhver mál, líka gott að hafa góðan tíma til að melta og hugsa um dagskrárliðina.
Er bara heima að taka svolítið til hjá mér, það er ósköp notalegt að hafa tíma til þess sæmilega stresslaust, það er ágætt að hugsa um leið og maður skúrar og ryksugar...
Speki dagsins á dagatalinu hennar Rannveigar er:
Hvatningarorð hressir sálina eins og svaladrykkur í steikjandi sólarhita.
Það er svo auðvelt að hressa sálir með brosi og hvatningarorðum - eigum að vera duglegri við það en við erum.
Ég hitti ókunna konu við kassann í Kaupfélaginu um daginn, hún sendi mér geislandi bros og hrósaði kjólnum mínum, hún gaf mér jákvæða orku inn í daginn, vona að ég gefi stundum frá mér svona jákvæða strauma.
En nú ætla ég að halda áfram að þrífa...
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Jónína mín. Takk fyrir síðast. Gaman að sjá að þú ert í blogg hópnum :o) Sjáumst hressar.
Edda (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.