23.6.2008 | 07:35
Lífið er bara eins og það er
Sólin skín - þó hitinn sé ekki ógurlegur og ég ætla að drífa mig í sund áður en ég fer í vinnuna til að ganga frá örfáum málum áður en ég skelli endanlega í lás...
Var lítið upplögð í gær þó sólin léti sjá sig... en svona er lífið, dagarnir eru misjafnir... ætli maður verði ekki bara að viðurkenna það og vinna svo að því að sem flestir séu góðir...
Fékk í gær fréttir af ungum manni sem treysti sér ekki til að lifa lengur..., finnst ég alltaf bera ábyrgð þegar ég fæ þannig fréttir, hefði ég sem kennari, samfélagsþegn, pólitíkus... getað gert eitthvað meira... ég er búin að fylgja of mörgum ungum mönnum til grafar allt of snemma..., foreldrarnir eiga samúð mína alla...
En jörðin heldur áfram sinni hringrás og í dag þarf ég á tvo fundi auk vinnunnar og svo ætla ég að nota sólina eins og ég get til að hressa mig við... og hugsa svo vel um englabossann minn í kvöld.
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins og ég þekki þig þá á ég von á að þú hafir gert þitt besta eins og alltaf.
Lilja Kjerúlf, 23.6.2008 kl. 14:04
Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvaða mola þú færð
Rannveig Árna (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.