2.6.2008 | 23:28
Moggi sumra landsmanna...
Nýr ritstjóri Morgunblaðins ákvað það á fyrsta degi sínum í starfi að loka ritstjórnarskrifstofunni á Austurlandi. Sú hefur verið starfrækt í 5 ár - með starfsmanni í fullu starfi. Hann og ritstjórnin hafa sjálfsagt sínar ástæður og sín sjónarmið - en byggðapólitíkin er léleg...
Ég á afar erfitt með að sætta mig við að lok stórframkvæmda á tilteknu svæði séu túlkuð sem endalok vaxtarskeiðs svæðisins - ábyrg samfélög notfæra sér vaxtartímann til að byggja upp og horfa til framtíðar - þjónusta og þekking eflist og dafnar, bjartsýnin er við völd og á henni er framtíðarsýnin byggð. Fyrirtæki sem ekki deila þessari sýn heimamanna lesa kolvitlaust í samfélagið og í stað þess að taka þátt í framtíðaruppbyggingunni - missa þau skottið milli lappanna og læðast í burtu, nánast í skjóli nætur, óttinn við krónumissi gerir þessi fyrirtæki að leiðinda bitbeini landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis...
Okkur Austlendingum er misboðið með þessari lokun, við viljum að það sé trúað á okkur og okkar landshluta, það hefði verið stórmannlegra fyrir nýjan ritstjóra að leggja upp með sérstaka áherslu á landsbyggðina og hlut hennar í samfélagsþróun á Íslandi í heild, í því skyni að minna á að hér býr ein þjóð í stóru landi...
Bloggvinir
-
annapala
-
annaragna
-
annriki
-
agustolafur
-
arnith2
-
baldurkr
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
brandarar
-
dofri
-
drifakristjans
-
gleraugun
-
saxi
-
huld
-
fjolan
-
logbjorg
-
gutti
-
gudnydrifa
-
gurrihar
-
gudrunjj
-
gudrunkatrin
-
gunnaraxel
-
hafsteinnkarlsson
-
hallibjarna
-
heidathord
-
hildajana
-
ingabaldurs
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jonaa
-
joningic
-
kallimatt
-
kolbrunb
-
kopasker
-
daudansalvara
-
lara
-
olinathorv
-
ragnhildur
-
rosa
-
amman
-
sisshildur
-
svalaj
-
svavaralfred
-
svenni
-
tjorvi
-
vefritid
-
thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mogginn að fara, IcelandExpress að leggja rófuna milli fótanna, Síminn að loka, Já-svarþjónustan farin, Tomma-borgarar farnir, ÍsMynd lokuð, Fasteignamatið lokað og og farið. Svona mætti lengi áfram telja.
Hvað er í gangi hér?? Hvernig ætla menn að bregðast við??
Hvar er einnig ágætt blogg um íbúalýðræði og fund vegna reiðhallar á Iðavöllum, sem var hérna hjá þér?
Allt virðist á hverfandi hveli.
Benedikt V. Warén, 3.6.2008 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.