4.5.2008 | 18:56
Vorkvöld í Reykjavík
Náði að upplifa tvö yndisleg vorkvöld á Höfuðborgarsvæðinu í fyrstu maíferðinni. Það fyrra við fjörðinn fallega, drakk kvöldkaffi úti með mömmu og horfði til Snæfellsness, ekkert sérstaklega ljótt né leiðinlegt.
Seinna kvöldið var við sundin blá, í félagsskap skemmtilegra skólasystra úr sérkennslunáminu fyrir norðan, við verðum allar fallegri, skemmtilegri og vitrari með aldrinum og reynslan og þekkingin sem þessi hópur býr yfir eru einstakar - mér fannst mjög gaman að heyra hversu margar okkar taka sig ekkert sérstaklega hátíðlega og eiga auðvelt með að sjá spaugilegar hliðar lífsins og starfsins.
Ég gat líka séð rómantíkina í því að vera úti í Reykjavíkurnóttinni að reyna að finna leigubíl ... og ekki síður að finna skógarilminn í Öskjuhliðinni á laugardaginn, sjá birkið vera að springa út og mannlífið blómstra í vorblíðunni.
Vorið er yndislegur tími - en óneitanlega er skemmtilegra að veðrið sé vorlegt...
Sumarið á Fljótsdalshéraði er annar yndislegur tími sem fær sína verðskulduðu umfjöllun síðar.
Bloggvinir
-
annapala
-
annaragna
-
annriki
-
agustolafur
-
arnith2
-
baldurkr
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
brandarar
-
dofri
-
drifakristjans
-
gleraugun
-
saxi
-
huld
-
fjolan
-
logbjorg
-
gutti
-
gudnydrifa
-
gurrihar
-
gudrunjj
-
gudrunkatrin
-
gunnaraxel
-
hafsteinnkarlsson
-
hallibjarna
-
heidathord
-
hildajana
-
ingabaldurs
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jonaa
-
joningic
-
kallimatt
-
kolbrunb
-
kopasker
-
daudansalvara
-
lara
-
olinathorv
-
ragnhildur
-
rosa
-
amman
-
sisshildur
-
svalaj
-
svavaralfred
-
svenni
-
tjorvi
-
vefritid
-
thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alltaf blessuð vorblíðan.
Heldur þú að þú farir til berja í haust Nína?
Rannveig Árna (IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 14:45
Við náum okkur aðeins í hrútaber í skóginum, Rannveig
Jónína Rós Guðmundsdóttir, 10.5.2008 kl. 07:52
Hrútaber
ummmm, þau eru unaður.
Rannveig Árna (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.