27.3.2008 | 08:50
Skilnaður við hvern???
Mikið hlakka ég til að lesa þessa skýrslu. Sennilega er ekki margt sem kemur manni á óvart í henni - en staðfesting á grun er alltaf góð.
Mér finnst alveg með ólíkindum hversu lítið mál það er að skilja á Íslandi og hversu lítil umræða fer fram í skilnaðarferlinu um ábyrgðina gagnvart börnunum sem hafa verið hluti af fjölskyldu þeirra tveggja aðila sem hafa ákveðið að þeir treysti sér ekki til að búa saman lengur. Það er mikill ábyrgðarhluti að brjóta upp fjölskyldu - það er mikið mál fyrir börnin að búa ekki lengur hjá báðum foreldrum sínum - og fullorðna fólkið í þessu ferli verður að vera fullorðið.... Í skilnaðarferli hittir maður prest og lögfræðing - ég man ekki eftir að börnin hafi verið nefnd nema við vorum spurð hvort við hefðum komist að samkomulagi um hvernig þetta yrði með börnin - því var svarað játandi og þar með var þetta smámál - þrír krakkar - útrætt mál.
Þarf að fara að kenna - gæti skrifað um þetta mál til kvölds - kem að því aftur síðar...
Skilja við ömmu og afa auk pabba | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott dæmi um vanhæfni og ábyrgðarleysi íslenskra stjórnmálamanna í þessum málum.
Sjá eftirfarandi:
http://www.althingi.is/raeda/135/rad20080115T143920.html
http://www.althingi.is/raeda/135/rad20080115T143505.html
Á meðan fólk með svona brenglað viðhorf hefur aðgang að valdastofnunum þjóðfélagsins
er engin von um framfarir varðandi rétt barnanna til foreldra sinna.
Ragnar (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 15:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.