16.3.2008 | 11:01
Þegar lítil börn verða allt í einu stór
Í dag er verið að ferma hann Gunnar Kristin Jónsson, hann er æskuvinur hennar Berglindar Rósar og sonur Jóns og Kristínar sem eru góðir vinir okkar og fyrrum samstarfsfólk á Hallormsstað. Þessi staðreynd fær mig til að sakna mannlífsins á Hallormsstað - þegar gamli hópurinn var þar voru fermningarveislur sjálfsagt samstarfsverkefni - ég fékk hjálp við tvær og man ekki eftir að hafa beðið um hjálp - hún kom bara, ég hjálpaði til við einhverjar - það þurfti ekki að biðja um það... Frábær kostur við búsetu á litlum stað þar sem samvinna var almennt viðhöfð bæði í leik og starfi. Til hamingju öll...., sakna þess að vera ekki með en það gekk ekki í þetta skipti. Guðbjörg Anna og Karen Rós verða fulltrúar fjölskyldunnar.
Vetrarfegurðin er stöðug hér á Héraðinu - ég fer og kaupi brauð á eftir til að lokka hana Oddrúnu til mín - hlakka til að leika mér aðeins við hrossastóðið....
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
eitt sinn ég var lítil og nú er ég stór
Dandy (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 17:20
Dandý mín, þú ert ekkert rosalega stór
En tíminn flýgur og mér finnst alveg með ólíkindum að sjá litlu börnin sem allt í einu eru sest undir stýri á bíl. Þessi börn eru ekki fyrr hætt að nota bleiu en þau eru gift og farin að heiman
Rannveig Árna (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 08:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.