28.12.2007 | 12:49
Væri kannski hægt að fresta áramótunum...
Datt í hug í morgun að það væri nú gott að vera ekki með allar þessar hátíðir á sama tíma... nú dreif ég mig í ræktina í morgun og ætla aftur á morgun og hinn og hinn... en þá er kominn gamlársdagur og sukkið hefst að nýju... já já ég veit alveg að ég get hamið mig en...., það er bara svo leiðinlegt að vera haminn og taminn.... ég var einmitt að ákveða áðan hvernig ég ætla að matreiða hreindýrið og lambið, og datt í hug að hafa frekar forrétt en eftirrétt, því ég veit að mitt matfólk þolir ekki hvoru tveggja, og forréttirnir eru nú allavega sykursnauðari en eftirréttirnir
Við erum búin að hafa það frábært um jólin, fjölskyldubönd hafa verið bundin þéttar með heimsóknum, símtölum og öðrum samskiptaleiðum..., svo erum við kjarnafjölskyldan hér búin að spila svolítið - ég skemmti börnunum mínum ægilega þegar ég var að reyna að leika sögnina að næða..., mér fannst ég stórkostleg en þau héldu illa þvagi og örtröð myndaðist við þetta eina postulín sem er í fínu íbúðinni minni...
En á eftir ætla ég í heimsókn á vinnustaðina mína tvo og athuga málin - ekki að ég nenni að gera neitt af viti - sýni bara lit...
Síðdegis ætla ég svo með krílið á jólaball, mér finnst rosalega skemmtilegt að syngja jólalögin og dansa í kringum jólatré en hefur vantað fórnarlamb til að syngja og ganga með mér í nokkur ár - nú er ég vonandi búin að koma mér upp dansdömu til nokkurra ára....
En kæru vinir ég vona að þið hafið haft það gott um jólahátíðina ....
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 1893
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt ár - takk fyrir bloggsamskiptin á liðnu ári
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 31.12.2007 kl. 15:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.