4.12.2007 | 14:27
Prófatími er annatími...
Nú sit ég yfir í prófi - búin að fara yfir allt sem ég get farið yfir, búin að vafra dálítið um netheima, búin að fara fram og ræða við samstarfsfólk mitt um vinnutíma kennara...., svo nú skrifa ég stutta bloggfærslu...
Menntamálaráðherra er eðlilega ekki yfir sig ánægð með niðurstöður Pisa, okkur fer aftur frekar en hitt þó aldrei hafi meira fjármagni verið varið til menntamála bæði hjá ríki og sveitafélögum..., verðum við ekki aðeins að staldra við og taka kúrsinn...., það sem ég held að þurfi að gerast er að allir sem koma að skólabörnunum okkar taki sama kúrsinn, foreldrar, kennarar, ráðamenn, nemendur..., allir vilja gera sitt besta en við verðum að vinna saman og axla ábyrgðina saman, þannig náum við árangri...
Við erum að fara að vinna að skólastefnu hér í mínu heimasveitafélagi - ég hlakka mikið til - þetta er mikilvægasti og dýrasti málaflokkurinn okkar - við þurfum að ná okkur upp úr gömlum, djúpum hjólförum og fara nýjar slóðir þar sem þess þarf..., ekki síður við foreldrar en skólafólkið, það erum við sem eigum börnin og berum ábyrgðina á þeim...., þó við höfum mikið að gera...
En nú þarf ég að fara að hitta nemendur mína sem eru að fara í próf á morgun, ég býð alltaf upp á stærðfræðispjall daginn fyrir próf, svo nú er það algebran sem ræður ríkjum í mínu lífi næstu 3 tímana eða svo... Næ sem betur fer að fara með Berglindi Rós í jólaföndur kl 18, svo ég axli nú mína ábyrgð sem foreldri...
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.