29.10.2007 | 14:49
Fallegur dagur á Héraði
Fljótsdalshérað er sérstaklega fallegt í dag. Það er heldur kaldara en verið hefur, litirnir eru skýrir og loftið tært svo manni líður eins og maður hreyfi sig í ljósmynd. Ég er búin að hjóla allra minna ferða í dag og það er frábært á svona degi. Núna sit ég með vinum mínum á starfsbrautinni, við spjöllum mikið um lífið og tilveruna og verkefni dagsins er að þeir eiga að teikna myndir hver af öðrum og svo eiga þeir að lýsa myndinni og hver öðrum. Í þessum hópi þarf maður ekki að óttast illt umtal og leiðindi, það er ekki til í orðabók þeirra - vinna með fötluðum er gefandi og skemmtileg en getur auðvitað líka verið erfið eins og öll vinna.
Helgin var skemmtileg blanda af skemmtun og öðru stússi. Afmæli Egilsstaðaskóla var vel heppnað bæði var sýningin uppi í skóla skemmtilega upp sett og fróðleg og skemmtunin um kvöldið gekk líka vel. Berglind Rós mín stóð sig frábærlega sem sögumaður og hinir krakkarnir voru líka miklar hetjur.
Í bæjarpólitíkinni snýst nú lífið um fjárhagsáætlun og vinnu henni tengda - það er svo margt sem okkur langar til að gera, bæði nýjar framkvæmdir og lagfæringar - og óskalistinn verður á endanum að veruleika það er bara spurning um tímasetningu.
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.