Leita í fréttum mbl.is

Hvítasunnuhelgi

Ţegar ég var ung KFUK stúlka var mikiđ gert međ hvítasunnuna, enda mikil hátíđ hjá kirkjunnar fólki. Ég hlýđi börnunum mínum reglulega yfir atburđi merkisdaga kirkjuársins, finnst algert lágmark ađ fólk viti hvers vegna ţessir hátíđisdagar eru..., man ađ ég óskađi ţess stundum ađ ég hefđi veriđ á Biblíuslóđum hinn fyrsta hvítasunnudag ţegar menn töluđu tungum og dönsuđu af heilagri andagift...

Sit viđ skrifborđiđ mitt í ME síđasta daginn í bili, ţví nú ćtla ég ađ taka mér frí fram til 7. júní, en geri ţá ráđ fyrir 10 daga vinnuskorpu til ađ ljúka hálfunnum verkefnum vetrarins, ţađ er nú fínt ađ fara í sumarfrí 18. júní og vera í fríi fram yfir verslunarmannahelgi, bara ósköp eđlilegt sumarfrí.

Mikiđ var nú gaman ađ sjá pólitíska félaga taka viđ lyklavöldum í ráđuneytunum í fréttunum í gćrkvöldi. Allir ţurfa smátíma til ađ koma sér af stađ en svo er ekki eftir neinu ađ bíđa, menn ţurfa ađ skella sér í vinnu međ uppbrettar ermar, ég var ánćgđ međ félaga Lúđvík, á flokkstjórnarfundinum ţegar hann minnti okkur á ađ fyrstu 100 dagarnir vćru mikilvćgastir...

Vona ađ ţiđ eigiđ ánćgjulega hvítasunnuhelgi ágćtu lesendur, verđ kannski eitthvađ léleg í skriftunum ţangađ til ég kem heim aftur...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband