Leita í fréttum mbl.is

Flottur foringi

Ég er alltaf stolt Samfylkingarkona en sérstaklega í dag eftir að hafa hlustað á leiðtoga stjórnmálaflokkana í sjónvarpinu í gærkvöldi.  Mér fannst Ingibjörg standa sig afar vel og bera af ásamt Steingrími J. Ingibjörg var yfirveguð en samt ákveðin, málefnaleg en fylgin sér, fagleg og um leið þrælpólitísk.... umræðan um stóriðjuna var stórmerkileg, krafa stjórnenda um afdráttarlaus svör í formi já eða nei var erfið en Ingibjörg stóð sig eins og hetja þar sem hún talaði um faglega áætlanagerð. Hún var líka sterk í innflytjendaumræðunni, föst fyrir en afar manneskjuleg...

Áfram Ingibjörg, áfram jafnaðarmenn.....

Brá mér á Seyðisfjörð í gær til að hitta svæðisstjórana okkar, áttum skemmtilega og árangursríka stund, fyrirboði um skemmtilega og árangursríka kosningabaráttu...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband