23.9.2009 | 11:58
Stóra kjördæmið mitt
Núna um hádegisbil munum við mæðgur setjast upp í okkar gamla góða avensis og aka heim til okkar í Egilsstaði - við reiknum okkur í það 7 tíma ef Öxi er ekki komin í vetrarbúning annars þurfum við víst 8.
Það er stórmerkilegt að upplifa það árið 2009 að hringvegurinn, þjóðvegur 1 er enn ekki fullkláraður - enn eru malarkaflar og einbreiðar brýr veruleiki á aðalþjóðvegi Íslands - mér finnst þarna eitthvað hafa brugðist í forgangsröðun - það getur ekki verið eðlilegt að fáfarnar stofnbrautir eru fulluppbyggðar á allan hátt meðan þetta er veruleikinn á hringveginum. Austurland hefur greinilega orðið útundan í vegaframkvæmdum - sennilega vegna fjarlægðarinnar frá Reykjavík - mér finnst enginn geta útskýrt það fyrir mér hvers vegna staðan er þessi - en kjördæmahagsmunir koma sterkt upp í hugann þó enginn vilji viðurkenna slíkt.
Mér finnst við, ríkisvaldið, þurfa almennt að fara að forgangsraða - setja okkur framtíðarsýn og hvika síðan ekki frá henni þótt stundarhagsmunir geti ruglað menn í ríminu. Framtíðarsýn í samgöngumálum er til og er allra góðra gjalda verð - en það vantar kannski einhverjar blaðsíður í hana.
En nú er ég að fara í eina af mínu mörgum vettvangskönnunum um þjóðveg eitt og er ekki til setunnar boðið þó mig langi til að skrifa um hjúkrunarheimili líka eftir fund um þau mál í morgun.
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða ferð sérlega yfir Öxi. Falleg vegastæði en getur auðvitað úr þessu lokast. Þetta hlýtur að vera á forgangi hjá fjárveitingarvaldinu.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 23.9.2009 kl. 14:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.