29.7.2009 | 10:01
Góð staða við erfiðar aðstæður
Ég verð að viðurkenna að þetta er betri staða en ég hafði gert ráð fyrir - ríkisstjórn sem hefur staðið í stórhreingerningum svo vikum skiptir með tilheyrandi sársaukafullum niðurskurði og skattahækkunum - er fátt að gera til að afla sér vinsælda.
En þjóðin er raunsæ og veit að verið er að vinna nauðsynleg verk miðað við aðstæður.
Það væri óneitanlega fróðlegt að sjá frestarana miklu stjórna landinu núna, með neikvæðar raddir framsóknar og borgara í bakraddakór - með frestunum á erfiðum ákvörðunum yrðum við örugglega vel sett - eða hvað????
Ríkisstjórnin með 43% stuðning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega. Það er örugglega ekki eftirsóknarvert að vera í því hlutverki að vera að reyna að koma Íslenskri þjóð á fætur, eftir sukk þeirra sem hæst hrópa núna, mistök,mistök. Kannski væri réttast að þeir kæmu okkur á réttan kjöl að nýju, svei mér þá.
Guðrún Katrín Árnadóttir, 31.7.2009 kl. 12:33
Örlagarík vika framundan. Góðar óskir héðan.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 3.8.2009 kl. 12:55
Tökum á því í tiltektinni og hendum út frjálshyggjubyttunum sem eru enn að delera í stofunni! Það verður að setja allt í botn í að upplýsa um fjárglæfrana sem voru í gangi, spillinguna og lögbrotin verður að upplýsa - þetta lið sem hangir á bremsunni í þingsölum er margflækt í hagsmunatengslum pólitíkur og viðskipta, það má ekki koma nálægt stjórnartaumunum því það mun gera sitt besta til að hylma yfir allt saman.
Guðrún Helgadóttir, 3.8.2009 kl. 15:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.