17.7.2009 | 21:04
Framtíðarsýn
Ég er glöð í dag - glöð yfir því að áratuga umræða um hvort sækja eigi um aðild að ESB, er að baki því ákvörðunin er tekin og loksins fáum við tækifæri til að tala um það á vitrænan hátt hvort við eigum heima innan þessa bandalags Evrópuþjóða.
Ég tel margt benda til þess ekki síst þá staðreynd að við lifum á hnattrænum tímum þar sem landamæri eru ekki múrar heldur línur - leyfum okkur fordómalaust að sjá hvað felst í þessu samstarfi.
Ég er sérstaklega hrifin af byggðastefnu ESB - og hlakka til að sjá hvaða tækifæri hún getur gefið okkur - bæði í tengslum við hefðbundinn landbúnað og aðra atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni svo og afar spennandi möguleika til menntunar og nýsköpunar.
Ég er búin að tala við marga andstæðinga ESB í dag og í gær sem ásaka okkur um sjálfstæðissölu og gleymsku hvað varðar mikilvægi matvælaframleiðslu og auðlinda lands og sjávar. Ég tek þessarri gagnrýni með jafnaðargeði - skil hana um leið og ég minni á að um þetta er ekki hægt að ræða á upplýstan hátt fyrr en viðræður þar sem lögð er áhersla á sérstöðu okkar sem harðbýllar eyju í norðurhöfum hafa farið fram - þá skulum við tala saman aftur...
Áhyggjur dóttur minnar af slakri frammistöðu Evrópudómstólsins þarf ég að ræða betur við þá sem þar þekkja best til - þar þarf að sjálfsögðu að vera vakandi
En gleymum ekki að við erum bara að tala um að fara af stað í viðræður og það er þjóðin sem á síðasta orðið um þann samning sem út úr þeim viðræðum kemur.
En nú ætla ég að vera húsmóðir í þvottaham í kvöld og skella mér svo á Lunga á Seyðisfirði á morgun og helst aðeins á Stöðvarfjörð líka...
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr,heyr
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 20.7.2009 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.