16.3.2009 | 20:10
Afskriftir, niðurfelling og arðgreiðslur
Nú hefur ágætur meðframbjóðandi minn í kjördæminu tekið undir með framsókn og vill 20% niðurfellingu skulda heimila og fyrirtækja - hljómar vel og gengur sennilega í einhverja kjósendur. En jafnaðarstefnan tekur ekki undir svona flata aðgerð - það er alveg ljóst að það þurfa ekki allir á því að halda að láta afskrifa 20% af skuldum sínum og jafnljóst er það að þegar skuldir eru miklar getur niðurfellingin orðið óeðlilega mikil. Þarna þurfa jöfnunaraðgerðir að vera með í farteskinu, þeir sem illa eru staddir og þurfa virkilega á því að halda eiga að fá þessa fyrirgreiðslu, aðrir ekki, það eru sjálfsagt margir í þeim hópi í Íslandi dagsins í dag - og vonandi getum við hjálpað þeim á eðlilegan hátt.
Arðgreiðslur Granda til hluthafa fara illa í launþega sama fyrirtækis sem hafa tekið á sig launaskerðingar á síðustu vikum - auðvitað, auðvitað, auðvitað... hvernig er hægt að sýna launþegum annað eins virðingarleysi og aðra eins lítilsvirðingu??? Gleymdist að hugsa, eða gleymdist kannski að það er fólkið á gólfinu sem vinnur á lúsalaunum sem skapar verðmætin, ekki stjórnarformenn og forstjórar á ofurlaunum???
Er búin að eiga góðan dag, hóf hann snemma með fínum spinningtíma, búin að vera mikið í símanum og á fundum vegna ýmissa mála. Kosningabaráttan er að hefjast og margt spennandi í gangi...
Bloggvinir
-
annapala
-
annaragna
-
annriki
-
agustolafur
-
arnith2
-
baldurkr
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
brandarar
-
dofri
-
drifakristjans
-
gleraugun
-
saxi
-
huld
-
fjolan
-
logbjorg
-
gutti
-
gudnydrifa
-
gurrihar
-
gudrunjj
-
gudrunkatrin
-
gunnaraxel
-
hafsteinnkarlsson
-
hallibjarna
-
heidathord
-
hildajana
-
ingabaldurs
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jonaa
-
joningic
-
kallimatt
-
kolbrunb
-
kopasker
-
daudansalvara
-
lara
-
olinathorv
-
ragnhildur
-
rosa
-
amman
-
sisshildur
-
svalaj
-
svavaralfred
-
svenni
-
tjorvi
-
vefritid
-
thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér með 20% niðurfellinguna...algert rugl að mínu mati. Eflaust þarf að afskrifa skuldir hjá einhverjum hópi, en alls ekki á alla línuna.
Miðað við það sem ég hef lesið, er ekki verið að tala um allar húsnæðisskuldir heimilanna, því lán frá Íbúðalánasjóði, Sparisjóðunum eða Lífeyrissjóðunum eru ekki inni í þessu dæmi....hverjum er þá verið að hjálpa?
Sigrún Jónsdóttir, 16.3.2009 kl. 22:33
Hvaða meðframbjóðandi var þetta? Ég hélt að öllum, nema Framsókn, væri ljóst að það þurfi að skoða skuldastöðu hvers og eins og enginn fái meir í afskriftum en aðrir. Það er nefnilega þannig að reikningurinn lendir á skattgreiðendum. Annars er ég hlynntur þrepaskatti að norrænni fyrirmynd. Ég setti dæmi um slíkt á Facebook. Hefur sá sem hefur meir en miljón á mánuði í tekjur/laun ekki það umleikis að hann geti tekið þátt í kreppulausnum?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 09:05
Fann þetta...svona er að vera á fundum öll kvöld. Bloggaði smá um TÞH..gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.