6.3.2009 | 21:22
Þau unnu, þau voru flott
Ég verð að viðurkenna að ég átti bágt af spenningi yfir Útsvarsþættinum, og mér fannst ég sjá stressmerki á Steina Bergs - og það hef ég ekki séð áður...
Árborgarliðið er mjög flott lið líka og bæði liðin hefðu verið vel af sigri komin. En það var Fljótsdalshérað sem sigraði og það er frábært.
Til hamingju krakkar og takk fyrir að halda merki Fljótsdalshéraðs á lofti - hlakka til að fylgjast með ykkur næst - sennilega í sjónvarpssal.
En nú ætla ég að skoða mig um á Akureyri og monta mig af liðinu mínu .
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stærstu taktísku mistök sem ég hef séð í spurningakeppni mjöööög lengi.
Þetta var frábært hjá þeim. Til hamingju við!
Þorbjörn, 6.3.2009 kl. 21:39
Til hamingju Eyjafjörður hélt með ykkur...gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 7.3.2009 kl. 00:37
Til hamingju Fljótsdalshérað. Þetta frábæra lið ykkar verðskuldaði að fara í úrslitaleikinn. Áfram Fljótsdalshérað.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 7.3.2009 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.