6.3.2009 | 08:47
Fermingarundirbúningur
Það var hressandi að fara og kaupa fermingarföt á örverpið í gær svona inn á milli bloggfærsla og símtala um prófkjör og kosningabaráttu.
Við fundum þennan fína kjól í Sentrum - leggings og skó - ég vildi nú kaupa kápu líka - en það er víst ekki sérstaklega smart... Kannski fer hún bara í úlpunni í kirkjuna??? Er ekki af baki dottin mun finna utanyfirflík sem við sættum okkur báðar við...
Í gærkvöldi fór ég svo að telja flöskur og dósir - fjáröflun fyrir körfuboltann hjá skvísunni - það er dýrt að senda lið suður í keppni - en við erum alveg að verða búin að safna fyrir ferðinni um næstu helgi...
Svo sendi ég dálítið tölvupóst og hringdi og skrifaði - og mitt fólk er að vinna fyrir mig líka - fyrir það er ég óendanlega þakklát.
En nú þarf að skutla dömunni í skólann og svo er það kynningarefni og svo Akureyri þar sem atkvæðin bíða í röðum...
Munið nú að kjósa og það rétt og hafið það svo gott í dag.
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við Lena vorum að ræða fermingar um daginn og vorum einmitt að tala um það hvað þetta er orðið dýrt...
Það sem þykir sjálfsagt í dag að kaupa handa fermingarbarni hefði þvert á móti aldrei verið keypt handa fermingarbarni þegar ég fermdist fyrir 11 árum og hvað þá þegar þú fermdist fyrir 37 árum (minni á að ég er í lögfræði en ekki stærðfræði ;) )
Ég man hvað mér fannst fermingarkjóllinn minn SVAKALEGA dýr en ætli hann hafi ekki verið svipað dýr og leggingsið sem BRB fékk, það er allt svo mikið dýrara í dag
Gangi þér svo vel í dag og á morgun mamma mín ég hef fulla trú á því að þú ert góður kandidat á þing - Sagði í gær að það væri gott að hafa sérkennara á þingi ;) örugglega margir sem þurfa aðstoð frá einum slíkum ;)
Guðbjörg Anna , 6.3.2009 kl. 08:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.