1.3.2009 | 09:17
Auðmýkt
Þegar ég var að læra að verða sérkennari fyrir mörgum árum fengum við ýmis gullkorn til að moða úr, ákvað að deila einu með ykkur sem ég held að hafi haft afdrifarík áhrif á lífssýn mína:
Til umhugsunar
"Vilji ég aðstoða einhvern við að ná settu marki, verð ég að nálgast hann á því stigi sem hann er og hefjast þar handa.
Þeir sem ekki geta það blekkja sjálfan sig, haldi þeir að þeir geti hjálpað öðrum . Til þess að hjálpa verð ég tvímælalaust að vita meira en hvað viðkomandi getur, aðalatriðið er að ég skilji hvað hann skilur. Geti ég það ekki skiptir engu hve vitur ég er. Vilji ég samt sem áður sýna visku mína kem ég upp um hégómleik minn og hroka og læt dást að mér í stað þess að hjálpa.
Raunveruleg hjálpsemi byggist á auðmýkt gagnvart þeim sem ég vil leiðbeina, þess vegna verð ég að skilja að það að hjálpa er ekki að ráðskast með heldur gefa af sjálfum sér.
Geti ég það ekki get ég engum hjálpað."
Sören Kirkegaard, danskur heimspekingur. (E.Þ. þýddi)
Held að þessi speki eigi afar vel við á vettvangi stjórnmálanna í dag.
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðmýkt er hugtak sem er misskilið í okkar samfélagi. Auðmýkt þykir bera vott um að láta troða á sér, að ganga á rétt sinn.
En auðmýkt er nokkuð sem allir ættu að temja sér. Við komumst lengra á auðmýktinni en hrokanum, okkur líður betur ef okkur tekst að temja okkur auðmýkt og lífið verður léttara.
Að bera skikkju lífsins létt á herðum sér og temja sér auðmýkt fleytir okkur ansi hreint langt á lífsins braut.
Gangi þér vel í dag sem aðra daga Nína mín
Rannveig Árna (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 14:07
Ætli þetta sé það fyrsta sem sérkennurum er kennt í námi sínu almennt? Ég féll algerlega fyrir þessum orðum Kierkegard. Hef reynt eftir fremsta megni að hafa þau að leiðarljósi. En auðvita fetar maður ekki alltaf beinu brautina eftir leiðbeiningunum. Það er samt öllum holt að hafa þau að leiðarljósi
Guðrún Katrín Árnadóttir, 1.3.2009 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.