22.2.2009 | 08:06
Treystum á lífeyrissjóðina
Það er ljóst að atvinnulífið og opinberir aðilar í þessu landi treysta mjög á lífeyrissjóðina og þeirra möguleika til lánveitinga næstu mánuðina.
Það er fólkið í landinu sem á eignir lífeyrissjóðina og það þarf á því að halda að atvinnulífið verði ekki sett á "hold" með tilheyrandi atvinnuleysi og leiðindafylgikvillum.
Auðvitað má ekki "gambla" með þessar eignir en aðilar eins og sveitafélög eru ekki "gamblarar" en þau þurfa á fjármagninu að halda til að geta haldið úti framkvæmdum við byggingar, gatnagerð og viðhaldsverkefni - og svo virðist sem þeir sem eiga peninga séu lífeyrissjóðirnir - svo þeir eru í lykilstöðu við að koma í veg fyrir fjöldaatvinnuleysi. Með eðlilegu atvinnustigi koma peningar í kassa opinbera aðila - sem geta þá greitt lán sín og haldið hringrásinni gangandi.
Lífeyrisréttindi óbreytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 1893
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl.
Ég hef litla þekkingu á lífeyrissjóðum, en þegar rætt hefur verið um að fá lán hjá lífeyrissjóðum til að mæta útflæði við innlausn jöklabréfanna, hefur komið fram að þó að lífeyissjóðirnir eigi einhver hundruð milljarða, þá séu þeir bundnir í verðbréfum erlendis, og ekki sé hagkvæmt að selja það núna. Það er nefnilega lágt verð á þeim akkúrat núna.
Það sem við þurfum að gera númer eitt tvö og þrjú, er að ávinna íslensku krónunni traust á nýjan leik. Ef fjármunir lífeyrissjóðanna væru fluttir heim, gæti það verið stór liður í því máli.
Þegar hins vegar þetta hefur verið nefnt, hafa þeir sagt að þeir vilji hafa peningana i útlöndum, því þeir séu að hugsa um hag sjóðfélaganna.
Jón Halldór Guðmundsson, 23.2.2009 kl. 10:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.