5.2.2009 | 08:15
Einlægni Jóhönnu og fíflagangur sjallanna
Var auðvitað ánægð með Jóhönnnu í gær - hún klikkar aldrei - einlægni hennar og biðlan til þings og þjóðar um samstöðu á erfiðum tímum hittir vonandi í mark víðar en hjá mér.
Sjónleikurinn "Kosning þingforseta" var óneitanlega spaugilegur - en ekki alveg það sem háttvirt Alþingi ætti að eyða dýrmætum tíma sínum í - aldrei - og alls ekki þegar heimili og fyrirtæki í landinu berjast fyrir lífi sínu. Ekki leið til að auka trúverðugleika stjórnmálamanna!!!
Vonandi verður vinnufriður á þingi núna svo fara megi að vinna þau verkefni sem verður að vinna til að samfélagshjólið geti farið að snúast eðlilega - vonandi virka þau lagafrumvörp sem lofað er sem virk smurning á þau tannhjól sem verða að virka.
Ég dreif mig í ræktina í morgun - framundan er spennandi dagur sem er að miklu leyti helgaður vinnu við eflingu Vísindagarðsins ehf á Egilsstöðum og svo er foreldrafundur um Olweus í kvöld - orkan sem sótt er í hreyfinguna nýtist vel í verkefni daganna. En ekki má gleyma að efla andann - er að lesa ævisögu Lárusar Pálssonar - frábærlega vel skrifuð bók - vantar aðeins meiri tíma til að geta sökkt mér niður í hana - hlýt að finna hann einhvers staðar. Vona að við eigum öll góðan dag.
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mest hrædd um að sjallarnir gefi engan vinnufrið. Þeim virðist vera sk..sama um þessa þjóð !!
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 5.2.2009 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.