Leita í fréttum mbl.is

Lífsmark á nýju ári

Gleðilegt ár kæru vinir - ætla bara að gefa frá mér örlítið lífsmark í dag.  Er búin að eiga góða daga það sem af er þessu ári - mjög upptekin af náminu mínu og þá sérstaklega undirbúningi fyrir meistaraverkfnið mitt.  Þar ætla ég að spjalla við krakka um stærðfærðinámið þeirra og skoða hvaða áhrif það hefur á sjálfsmynd þeirra og hvort það hefur öðruvísi áhrif en nám í öðrum greinum - mjög spennandi, það er búið að skrifa eitthvað um þetta mál sem ég get svo skoðað hvort mínar niðurstöður passa við.

En í dag er það svo pólitíkin að nýju á fullu gasi - bæjarráðsfundur í dag þar sem seinni umræða um fjárhagsáætlun fer fram og hún vonandi afgreidd til bæjarstjórnar til afgreiðslu þar næsta miðvikudag.

En nú kalla verkefni dagsins - megið þið eiga góðan dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

blessuð og sæl og sæl og blessuð..  koddí spinning.

Dandý (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 16:33

2 identicon

Ég var næstum farin að halda að þú værir hætt að blogga  láttu þér batna fljótt og vel.

Rannveig Árna (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband