12.12.2008 | 14:45
Óvinsælar aðgerðir
Skattahækkanir, bensínhækkanir, niðurskurður til heilbrigðismála - skemmtileg jólagjöf stjórnvalda til þjóðarinnar.
Auðvitað verður að grípa til aðgerða í ljósi ástandsins - en þetta ástand - hver er að svara til saka fyrir það? Við "pöpulinn" á Íslandi??? En hvar eru hinir eiginlegu sökudólgar - þeir sem settu okkur á hausinn??? Eru þeir enn að leita að götum í kerfinu í útrásarleit sinni fyrir græðgina? Það er ljóst að eftirlitskerfið okkar er enn eitt hriplekt gatasigti.. og fjárglæframennirnir eru eins og verstu tölvuhakkarar, þeir þekkja leiðir sem venjulegir viðskiptafræðingar, lögfræðingar og hagfræðingar skilja ekki. Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið þurfa sennilega að ráða útrásarvíkingana í vinnu til sín til að láta þá kenna sér klækina til að einhver möguleiki sé á því að þétta eftirlitsnetið.
Mig langar til að farið verði að tala við þjóðina eins og hún sé ekki fífl!!! Ég hefði vilja hlusta á Göran Persson sem telur það lykilatriði að þjóðinni sé sagt satt og að hún sé upplýst um stöðu mála og kerfið sé gert það gegnsætt að það skiljist og það megi gagnrýna það. Ég er nefnilega innilega sammála Persson í því að fólk er miklu tilbúnara til að taka á sig skell ef það veit nákvæmlega hvers vegna. Mér finnst vitlaus skilningur fólginn í því að ekki megi segja almenningi frá stöðu mála fyrr en allt liggur á borðinu, mér finnst ákveðið óöryggi fólgið í því hjá stjórnmálmönnum að halda að vald manns verði meira ef maður býr einn yfir vitneskjunni. Valdið er fólgið í því að segja frá stöðunni á mannamáli og viðurkenna að ekki séu öll kurl komin til grafar og enn megi vænta breytinga. Fólk vill láta tala við sig af virðingu og á jafnréttisgrundvelli og það eiga stjórnvöld að virða.
En nú er best að reyna að skrifa um stærðfræði og skóla án aðgreiningar, og sambandið á milli þessara tveggja þátta, á mannamáli svo ég geti farið að skrifa á jólakortin
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lögfræðingar skilja ALLT!!!!!!!!
Guðbjörg Anna , 12.12.2008 kl. 18:14
nei bara grín... en annars er ég sammála.. stjórnmálamenn eru finnst mér soltið farnir að lykta :S
Guðbjörg Anna , 12.12.2008 kl. 18:15
Tek undir allt ofanritað.
Sigrún Jónsdóttir, 13.12.2008 kl. 01:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.