6.12.2008 | 09:57
Útsvarsliðið okkar er snillingatríó
Mikið er ég hreykin af útsvarsliðinu okkar, þau eru skemmtileg og snjöll. Til hamingju krakkar og takk fyrir að vera svona frábær - þið eruð Fljótsdalshéraði til sóma.
Það er mikið um að vera hjá mér í dag. Jólamarkaður í Sláturhúsinu þar sem ég ætla að slá tvær flugur í einu höggi og vera Soroptimisti í fjáröflun og körfuboltastelpumamma í stuðningsliði í fjáröflun. Soroptimistar selja kærleikskúlur og hreindýrakæfu en körfuboltastelpurnar selja leikföng og kannski eitthvað fleira.
Síðan fæ ég að borða með menntaskólakennurunum í kvöld - þó ég sé í orlofi - einhverjir ætla að elda í dag og aðrir koma með eitthvað, held að bæði matur og félagsskapur verði af mestu gæðum.
Fram að sölumennskunni ætla ég að kíkja aðeins í Ketilsstaði til Elsu og reyna að ljúka við eitt verkefni sem ég var að fá til baka með athugasemdum.
Pólitíkin verður ekki í aðalhlutverki um helgina - en eftir helgi þarf að bretta upp ermar og ganga frá gögnum fyrir fyrri umræðu um fjárhagsáætlun sem er nú farin að fá á sig mynd - kannski ekki fulla af broskörlun en raunhæfa mynd miðað við aðstæður.
Bloggvinir
-
annapala
-
annaragna
-
annriki
-
agustolafur
-
arnith2
-
baldurkr
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
brandarar
-
dofri
-
drifakristjans
-
gleraugun
-
saxi
-
huld
-
fjolan
-
logbjorg
-
gutti
-
gudnydrifa
-
gurrihar
-
gudrunjj
-
gudrunkatrin
-
gunnaraxel
-
hafsteinnkarlsson
-
hallibjarna
-
heidathord
-
hildajana
-
ingabaldurs
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jonaa
-
joningic
-
kallimatt
-
kolbrunb
-
kopasker
-
daudansalvara
-
lara
-
olinathorv
-
ragnhildur
-
rosa
-
amman
-
sisshildur
-
svalaj
-
svavaralfred
-
svenni
-
tjorvi
-
vefritid
-
thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er gaman að fylgjast með þessu vel gefna fólki.
Jón Halldór Guðmundsson, 6.12.2008 kl. 19:14
sælar.. þú ert langbest í spinning.
Dandý (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 08:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.