27.10.2008 | 20:57
Reykjavík er nú ágćt
Kom heim úr höfuđborginni í gćr. Brá mér í allra kvikinda líki ţessa daga eins og konur gera gjarnan. Á fimmtudag og föstudag var ég í skólanum frá morgni til kvölds, á laugardaginn var ég dóttir og síđan mamma og amma á laugardagskvöldiđ og á sunnudaginn. Brá mér líka í vinkonu- og skólasysturhlutverkiđ á laugardagskvöldiđ, ţegar ég fékk gamla vinkonu og skólasystur í heimsókn til dótturinnar sem brá sér út á lífiđ og amman passađi. Mér leiđ eins og unglingi sem fékk vinkonu međ sér ađ passa og ţađ var alveg jafn gaman og á unglingsárunum ađ hringa sig í sófanum og skrafa af hjartans list. Ţessi ágćta vinkona er í svipađri stöđu og ég, fyrrverandi grunnskólakennari og núverandi framhaldsskólakennari, ţriggja barna móđir sem býr ein međ krökkunum sínum svo viđ höfđum um margt ađ spjalla og eins og svo oft ţegar konur sitja og spjalla var ég ríkari ţegar spjallinu lauk en áđur en ţađ hófst. Á sama hátt fór ég međ góđa orkuskammta af fundi dótturdóttur minnar sem skemmtir mér alltaf konunglega, oft finnst mér ég vera í einhverri endursýningu svo áţekk er sú stutta móđur sinni bćđi til orđs og ćđis en - ţađ er svo skemmtilega öđruvísi ađ vera amma en mamma ađ engin hćtta er á neinum ruglingi ţar...
Í undirmeđvitundinni á bak viđ allt ţetta er svo hugsunin um ástandiđ í ţjóđfélaginu, ţađ gladdi mig mikiđ ađ heyra ţađ ađ félagsmálaráđherrann okkar er búin ađ búa til sérfrćđingahóp til ađ skođa hvernig lágmarka megi skađa íbúđalánagreiđenda í óđaverđbólgunni sem virđist ekki vera á neinu undanhaldi. Vonandi komast ţeir ađ árangursríkri niđurstöđu sem allra fyrst. Annađ innra gleđióp slapp út ţegar niđurstöđur skođanakönnunar um fylgi stjórnmálaflokkanna voru birtar á dögunum, jafnađarstefnan og afstađan í ESB málunum, sem Samfylkingin stendur fyrir, eiga greinilega upp á pallborđiđ hjá almenningi núna.
En núna ćtla ég ađ kveikja á kertum og taka svolítiđ til hjá mér, sýnist vera ađ bresta á skemmtilegur gestagangur hér nćstu daga. Látiđ ykkur líđa vel .
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritađ og talađ mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritađ upp á síđkastiđ.
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.