1.10.2008 | 08:18
Haust
Nú er haustlegt á Hérađi, rafmagnslaust í nótt og vađandi vatnsveđur - í gćr gránađi ađeins. Egilsstađabćndur eru ađ losa mykjukjallara sína, sá gjörningur breytir ilmflórunni á Egilsstöđum um stund.
Ţađ er haustlegt í efnahagslífinu líka - ţetta Glitinismál hefur örugglega fleiri en eina hliđ og ţađ ađ Davíđ situr frammí međ Geir afturí fćr mann til ađ láta sér detta í hug ađ Davíđ finnist ađ minnsta kosti ekki leiđinlegt ađ ná sér niđur á "vini" sínum Jóni Ásgeiri. Er Davíđ ekki ađ spila of stórt hlutverk í ţessu máli? Hef lítiđ vit á málinu en hef einhverja tilfinningu fyrir ţví ađ ţađ sé ađ koma fram ađ ţađ er ekki gćfulegt ţegar menn ćlta ađ grćđa of mikiđ á of stuttum tíma.... eđa eignast of mikiđ á of stuttum tíma...
Spinningtíminn í morgun var alvöru - Dandý ćtlar greinilega ađ koma okkur í kjólinn fyrir jólin.
Í dag ţarf ég ađ vinna markvisst ađ ţví ađ ljúka verkefni sem ég ţarf ađ skila í kvöld. Búin ađ skrifa um menningarsálfrćđi og einstaklingsvćđingu - í dag eru ţađ hugmyndir Bernstein um táknkerfi skólans og hversu misvel ţađ hentar hinum mismunandi ţjóđfélagshópum.
Síđdegis er svo bćjarstjórnarfundur ţar sem hin ýmsu mál eru til umrćđu - ţiđ getiđ fylgst međ honum í beinni kl. 17, ađgangur í gegnum heimasíđu sveitarfélagsins.
Megiđ ţiđ eiga góđan dag.
Bloggvinir
-
annapala
-
annaragna
-
annriki
-
agustolafur
-
arnith2
-
baldurkr
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
brandarar
-
dofri
-
drifakristjans
-
gleraugun
-
saxi
-
huld
-
fjolan
-
logbjorg
-
gutti
-
gudnydrifa
-
gurrihar
-
gudrunjj
-
gudrunkatrin
-
gunnaraxel
-
hafsteinnkarlsson
-
hallibjarna
-
heidathord
-
hildajana
-
ingabaldurs
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jonaa
-
joningic
-
kallimatt
-
kolbrunb
-
kopasker
-
daudansalvara
-
lara
-
olinathorv
-
ragnhildur
-
rosa
-
amman
-
sisshildur
-
svalaj
-
svavaralfred
-
svenni
-
tjorvi
-
vefritid
-
thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritađ og talađ mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritađ upp á síđkastiđ.
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.