17.9.2008 | 11:27
Hvassviðri
Það er leiðindahvassviðri hérna - ekki ólíklegt að einhver myndarleg tré hafi lagst á hliðina hérna á Héraðinu líka.
Í gærmorgun þegar ég skaust yfir Fagradalinn með englabossann stóð LOGN á skilti Vegagerðarinnar - held að ég hafi aldrei séð þessa áletrun þarna áður - lognið á undan storminum greinilega...
Nágrannar mínir voru í því í morgun að hirða upp þvottinn okkar...
Ég varð að láta undan í þrjóskukeppninni við englabossann. Handboltabúningarnir sem ég notaði til að kenna honum á þvottavélina með, erum búnir að hanga til þerris í einhverjar vikur á svölunum - ég hef eitthvað tuðað og nöldrað en staðföst ekki tekið þá inn - en Kári stormur eyðilagði allt fyrir mér - búningarnir liggja nú í rúmi englabossans....
![]() |
Nokkur óveðursútköll í morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
annapala
-
annaragna
-
annriki
-
agustolafur
-
arnith2
-
baldurkr
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
brandarar
-
dofri
-
drifakristjans
-
gleraugun
-
saxi
-
huld
-
fjolan
-
logbjorg
-
gutti
-
gudnydrifa
-
gurrihar
-
gudrunjj
-
gudrunkatrin
-
gunnaraxel
-
hafsteinnkarlsson
-
hallibjarna
-
heidathord
-
hildajana
-
ingabaldurs
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jonaa
-
joningic
-
kallimatt
-
kolbrunb
-
kopasker
-
daudansalvara
-
lara
-
olinathorv
-
ragnhildur
-
rosa
-
amman
-
sisshildur
-
svalaj
-
svavaralfred
-
svenni
-
tjorvi
-
vefritid
-
thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Nína.
Maður á að vera góður við Englabossa
Kveðja úr Skóginum, Jón Gunnar
Jón Gunnar (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 12:31
Trén í garðinum mínum fengu að finna fyrir því blessuð !! Greinar um allt.
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 17.9.2008 kl. 18:43
Ég er ekki að ná í þetta með "englabossann" Jónína mín.
Í fyrsta lagi hélt ég að þú værir alltaf með "englabossann" með þér, en úr því að þú tekur það fram að þú hafir tekið hann með þér, þá hlýtur þú að vera að tala um yfirmann þinn, sem þú talar svo hlýlega um, eða hvað?
Jón Halldór Guðmundsson, 18.9.2008 kl. 01:31
Hélt að allir vissu að ég á bara einn "englabossa", son minn yndislegan....
Tengdamóðir mín fyrrverandi á líka bara einn "englabossa" svo titillinn gengur í erfðir í beinan karllegg...
Jónína Rós Guðmundsdóttir, 18.9.2008 kl. 07:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.