26.6.2008 | 20:36
Jasshátíð og blaðaskrif
Fór á tónleikana í iðrum jarðar í gærkvöldi, afar sterk upplifun, afar skemmtilegur hljómburður, afar skemmtilegt, afar fínn hljóðfærarleikur, afar frumlegur og flottur dans og .... margt fólk, margt skemmtilegt fólk, ógleymanlegt kvöld.
Í kvöld er það Larry Carlton í Valaskjálf, Rannveig er mætt til að passa fyrir mig sæti á meðan ég ergi mig yfir ófaglegum og óvönduðum skrifum, um grunnskólabyggingu á Egilsstöðum, í Austurglugganum. Ferlið í þessum byggingamálum er búið að vera flókið og erfitt á erfiðum tímum í efnahagaslífi og á peningamörkuðum, en okkur tókst að lenda málinu á hagstæðan hátt, án þess að kostnaður við bygginguna hækkaði og án tafar á málinu. Glæsilegur grunnskóli á Egilsstöðum mun verða tekinn í notkun haustið 2009 með öllum þeim möguleikum fyrir unga fólkið okkar sem því fylgir. Það er það sem við eigum að sameinast um eftir að vera búin að takast á um leiðir í fjármögnun og byggingu, framkvæmdir eru farnar af stað, gleðjumst yfir því...
Bloggvinir
-
annapala
-
annaragna
-
annriki
-
agustolafur
-
arnith2
-
baldurkr
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
brandarar
-
dofri
-
drifakristjans
-
gleraugun
-
saxi
-
huld
-
fjolan
-
logbjorg
-
gutti
-
gudnydrifa
-
gurrihar
-
gudrunjj
-
gudrunkatrin
-
gunnaraxel
-
hafsteinnkarlsson
-
hallibjarna
-
heidathord
-
hildajana
-
ingabaldurs
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jonaa
-
joningic
-
kallimatt
-
kolbrunb
-
kopasker
-
daudansalvara
-
lara
-
olinathorv
-
ragnhildur
-
rosa
-
amman
-
sisshildur
-
svalaj
-
svavaralfred
-
svenni
-
tjorvi
-
vefritid
-
thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu að ergja þig út af einhverju. ?
komdu í spinning., losaðu ergið
Dandý (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 11:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.