25.6.2008 | 08:40
Jón Bergsson
Þessi mynd er tekin á Fjórðungsmótinu í fyrra þegar Jón og Elsa voru heiðruð fyrir hrossaræktina sína.
Í dag er Jón, tendapabbi minn, ((fyrrverandi), honum finnst þetta orð alveg óþarft, segist alveg geta átt tvær, þó sonurinn sé bara einn!), 75 ára, við ætlum að halda aðeins upp á það á sjúkrahúsinu. Hann er búinn að vera talsvert lasinn upp á síðkastið en húmorinn logar enn í augunum og enn hefur hann sterkar skoðanir á hlutunum.
Ég hef oft dáðst að því hversu vel, skapmaðurinn Jón Bergsson, tekur erfiðum veikindum sínum, kannski þarf maður skap til að ná að halda húmornum og vakandi vilja til að fylgjast með því sem er að gerast í kringum mann, liggjandi inni á sjúkrahúsi svo árum skiptir. Honum var kippt úr fullri virkni á einni nóttu, þegar hann fékk blóðtappa fyrir þremur árum og nokkru seinni greindist hann svo með krabbamein í lunga og var annað lungað tekið. Hann er mátttlítill í vinstri hliðinni og röddin er veik, en kollurinn er hvorki máttlítill né veikur og enn nýtur hann þess að spjalla um þjóðmál og hross að sjálfsögðu...
Ég hlakka til að eiga skemmtilega stund með þeim Jóni og Elsu á eftir, ég hef oft hlegið dátt í þeim félagsskap.
Bloggvinir
-
annapala
-
annaragna
-
annriki
-
agustolafur
-
arnith2
-
baldurkr
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
brandarar
-
dofri
-
drifakristjans
-
gleraugun
-
saxi
-
huld
-
fjolan
-
logbjorg
-
gutti
-
gudnydrifa
-
gurrihar
-
gudrunjj
-
gudrunkatrin
-
gunnaraxel
-
hafsteinnkarlsson
-
hallibjarna
-
heidathord
-
hildajana
-
ingabaldurs
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jonaa
-
joningic
-
kallimatt
-
kolbrunb
-
kopasker
-
daudansalvara
-
lara
-
olinathorv
-
ragnhildur
-
rosa
-
amman
-
sisshildur
-
svalaj
-
svavaralfred
-
svenni
-
tjorvi
-
vefritid
-
thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku karlinn. Ég hugsa til hans með hlýju. Leitt að svona skuli komið fyrir honum. Og ég skil líka vel að hann skuli ekkert vilja vera fyrrverandi tengdapabbi þinn
Sigþrúður Harðardóttir, 25.6.2008 kl. 23:19
Heill Jóni 75 ára
Ég saknaði hans á þorrablótinu í vetur, við vorum vön að fá okkur snúning.
Rannveig Árna (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 00:14
þú syngur haríböffen er það ekki .
Dandý (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.