18.4.2008 | 09:45
Íbúalýðræði
Ég er mjög hlynnt íbúalýðræði og tel það undirstöðu þess að samfélag þróist á jákvæðan hátt að íbúar telji sig geta haft áhrif á umhverfi sitt bæði náttúrurlegt og félagslegt.
Þess vegna er ég ánægð með góða mætingu á íbúafundi hér á Fljótsdalshéraði þar sem við erum að kynna vinnuna við nýtt aðalskipulag. Það var fínn fundur í Brúarási í gærkvöldi - um 40 fundargestir sem flestir höfðu mikið til málanna að leggja komu til að spyrja, uppfræða og gera athugasemdir. Þema fundarins var ferðaþjónusta og þau áhersluatriði sem mér fannst koma fram voru: Vatnajökulsþjóðgarður og tækifæri honum tengd, hreindýrin og hestaferðir og reiðstígar.
Í öllum þessum málum er samstarf við landeigendur forsenda framþróunar - vona bara að það stoppi okkur ekki af, samsarf er jú gagnkvæmt ferli þar sem allir aðilar máls þurfa að leggja sitt af mörkum...
En - sólin skín enn á Héraðinu - það er notalegt að lifa í voninni um gott helgarveður..
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að heyra af góðum fundi - mér kemur oft í hug þegar boðað er til fundar, athugasemd frá vinnufélaga mínum í upphafi vinnufundar: Hvernig er það, er meiningin að við eigum bara góða stund hér saman eða á að gera eitthvað með þetta? Best bara bæði - gangi ykkur vel að halda samtalinu og samvinnunni áfram!
Guðrún Helgadóttir, 18.4.2008 kl. 09:53
Takk fyrir góðan vinafund í gærkvöldi - það eru oftast bestu fundirnir sem maður mætir á
Súpan var æðislega góð og kvöldið notalegt.
Rannveig Árna (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 07:11
Gott að fólk er meðvitað um umhverfi sitt og vilji hafa áhrif.
Áfram svo......
Lilja Kjerúlf, 19.4.2008 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.