12.4.2008 | 08:07
Útsvarið gekk vel - en ekki alveg nógu vel
Þau stóðu sig með sóma okkar fólk í Útsvarinu í gærkvöldi - en herslumuninn vantaði - svona smáatriði eins og hvort björninn er stór eða lítill geta skipt máli... - en munurinn var lítill og við berum okkur vel. Takk fyrir ykkar framlag, Þorbjörn, Þorsteinn og Urður.
Stuðningsliðið fór svo á Hótel Hérað á eftir og drekkti sorgum sínum - sorgin var ekki langvinn, hlátrasköll, sögur og trúnó, í góðru blöndu - sannfærði mig enn frekar um að maður er manns gaman, fór glöð og ánægð heim til litlu dótlunnar um 12 leytið.
Í dag er svo margt á dagskránni: ræktin, hestamennska, fundur með Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs, sjúkrahúsheimsókn og svo árshátið Fljótsdalshéraðs í kvöld. Góður dagur framundan.
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú varst líka afskaplega góður vinur !!!
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 12.4.2008 kl. 13:11
Þú ert afbragðs vinur Jónaína Rós. Það sýndi sig enn og aftur.
Þetta var spennandi viðureign og Héraðsbúar getur verið stolt af sínu fólki.
Jón Halldór Guðmundsson, 12.4.2008 kl. 22:42
Við tökum þetta hér í norðursveitinni...kv gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.