10.4.2008 | 09:42
Karlkennarar með hærri laun en kvenkennarar...
Ég verð að viðurkenna að á bjartsýnisskýinu sem ég sveima um á flesta daga - er kennarastéttin undanskilin kyndbundnum launamun, það er alltaf verið að tala um kvennastétt - hvað sem það nú þýðir... En samkvæmt nýjustu upplýsingum um þessa stétt eru karlarnir með 18% hærri heildarlaun en konurnar og 5% hærri laun ef allar breytur eru jafnaðar. Ég verð greinilega að koma niður á jörðina í einhvern tíma og endurskoða veru mína á bjartsýnisskýinu.
Ég get ekki skilið þennan mun - við erum að tala um nákvæmlega sama starfið - það krefst ekki líkamlegra burða, það krefst ekki utanáliggjandi kynfæra, það krefst ekki djúprar raddar - það krefst faglegrar færni til að skipuleggja nám og kennslu, það krefst áhuga á ungu fólki, það krefst umburðarlyndis og samskiptahæfni, það kefst húmors og jákvæðni..... - halló hvað er að????
Stelpur, það er starfsmannaviðtal í dag - þar sem krafan er 5% launahækkun að minnsta kosti...
Bloggvinir
- annapala
- annaragna
- annriki
- agustolafur
- arnith2
- baldurkr
- gattin
- bryndisfridgeirs
- brandarar
- dofri
- drifakristjans
- gleraugun
- saxi
- huld
- fjolan
- logbjorg
- gutti
- gudnydrifa
- gurrihar
- gudrunjj
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hafsteinnkarlsson
- hallibjarna
- heidathord
- hildajana
- ingabaldurs
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jonaa
- joningic
- kallimatt
- kolbrunb
- kopasker
- daudansalvara
- lara
- olinathorv
- ragnhildur
- rosa
- amman
- sisshildur
- svalaj
- svavaralfred
- svenni
- tjorvi
- vefritid
- thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritað og talað mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritað upp á síðkastið.
Myndaalbúm
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi munur er ekki héðan á Akureyri. Hér var þetta slétt.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.