1.4.2008 | 06:41
1. apríl
Mig minnir ađ ţegar ég var lítil upp úr miđri síđustu öld hafi veriđ frí í skólanum 1. apríl. Ţađ ţótti ekki viđ hćfi ađ hafa platandi krakka á skólabekk og viđ völsuđum um bćinn og plötuđum í stađinn... eđa er ţetta kannski bara minning eins og ađ ţađ hafi alltaf veriđ gott veđur í skrúđgöngunni á sumardaginn fyrsta . Eins gott ađ vera á varđbergi í dag - ćtli ţađ renni ekki í gegn hjá mér í dag 80 stykki unglingar - mikiđ vćri ég til í ađ ţau kćmu međ eins og eitt flott aprílgabb.... Ég ćtti ađ reyna ađ vera skapandi í hugsun og vekja krakkagrislingana mína međ einhverju sniđugu
Dagurinn í dag er ţéttsetinn hvers kyns skemmtilegheitum..., kennsla til 15 í dag, ţá tekur viđ undirbúningur fyrir ársfund Fjárafls sem er kl. 17. Á milli er stýrihópsfundur um menntastefnu sem sennilega er ađ skila af sér til frćđslunefndar. Í kvöld ćtla ég svo međ Rannveigu og Berglindi Rós á leiksýningu LME Lísu í Undralandi - sem er víst frábćr sýning, öllum sem ég hef heyrt í ber saman um ţađ...
Svo er ţađ náttúrufrćđipróf hjá Berglindi Rós, ţarf ađeins ađ útskýra fyrir henni muninn á frumeind, sameind, efnasambandi og efnablöndu - finnst ţetta ađeins flókiđ fyrir 13 ára..... og skattaskýrslan, fresturinn rennur víst út á morgun. Mér leiđist örugglega ekki í dag - nú ćtla ég ađeins ađ skjótast í rćktina... og úthugsa aprílgabb
Bloggvinir
-
annapala
-
annaragna
-
annriki
-
agustolafur
-
arnith2
-
baldurkr
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
brandarar
-
dofri
-
drifakristjans
-
gleraugun
-
saxi
-
huld
-
fjolan
-
logbjorg
-
gutti
-
gudnydrifa
-
gurrihar
-
gudrunjj
-
gudrunkatrin
-
gunnaraxel
-
hafsteinnkarlsson
-
hallibjarna
-
heidathord
-
hildajana
-
ingabaldurs
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jonaa
-
joningic
-
kallimatt
-
kolbrunb
-
kopasker
-
daudansalvara
-
lara
-
olinathorv
-
ragnhildur
-
rosa
-
amman
-
sisshildur
-
svalaj
-
svavaralfred
-
svenni
-
tjorvi
-
vefritid
-
thorhildurhelga
Tenglar
Vinir
- Rannveig vinkona
- Dandy orkubolti, spinningkennari og náttfatavinkona
- Tóta litla
- Konni kynlegi
- Þórveig hreyfisystir
Pólitík
Nota bene
Ritađ og talađ mál
Hér er ýmislegt sem ég hef sagt og ritađ upp á síđkastiđ.
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
vćri gaman ađ hittast in the kringl or what?
Dandý (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 10:50
Heyrđu, hvađ verđur ţú lengi í borginni? Ég fer suđur á sunndaginn, viđ getum e.t.v. kíkt í bíó á sunnudagskvöld?
Rannveig Árna (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 14:07
Kem heim međ kvöldvélinni mćting 18:30 í Vatnsmýrinni.
Jónína Rós Guđmundsdóttir, 3.4.2008 kl. 20:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.